Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1992, Blaðsíða 32

Ægir - 01.02.1992, Blaðsíða 32
84 ÆGIR 2/92 fiski í fyrra, sem er um 3% magn- aukning milli ára. Verðmætaaukn- ingin varð mun meiri eða 12%, en salan nam alls 3,7 milljörðum króna. Samdráttur varð aftur á móti bæði í magni og söluverð- mætum hjá VÍK, dótturfyrirtæki SH í Hamborg. VÍK seldi 14 þús- und tonn á sl. ári fyrir tæpa 3 milljarða króna, sem er 4% verð- mætaminnkun, en samdráttur í tonnum reyndist 15% milli ára. Sama magnhlutfall til Bandaríkjanna Bandaríski markaðurinn hélt sama magnhlutfalli eða 22% miðað við heildarútflutning SH milli áranna 1990 og 1991. í fyrra voru flutt út rúmlega 18 þúsund tonn af frystum fiskafurðum til Coldwater Seafood Corp. í Banda- ríkjunum, en 21 þúsund tonn árið áður. Munurinn í magni liggur f samdrætti á þorskafurðum, en segja má að samdrátturinn hafi orðið mjög svipaður í sölu á þorski til Evrópulanda og Bandaríkjanna 1991. Verðmæti útflutningsins á bandarískan markað á sl. ári nam tæplega 5,5 milljörðum króna, sem er 8% aukning miðað við 1990. Verömætaaukning í Asíu Mesta verðmætaaukningin varð í sölu á sjávarafurðum til Asíu- landa en Sölumiðstöðin rekur sölufyrirtækið IFPC í Tókíó sem sinnir sölumálum í Asíu. Japan er mikilvægasti markaðurinn í Austur- löndum. I fyrra seldust um 20 þús- und tonn í Asíu fyrir tæplega 2,8 milljarða króna, sem er 30% verð- mætaaukning frá 1990. Hér munar mestu um breytingu á sam- setningu fisktegunda. í fyrra jókst karfa- og grálúðusala til Asíu en samdráttur varð í sölu á síld og loðnu, sem eru verðminni afurðir en þær fyrrgreindu. Lax og hrossakjöt Á sl. ári voru flutt út á vegum SH um 900 tonn af ferskum laxi en árið áður nam þessi útflutningur um 1.200 tonnum. Á nýliðnu ári hóf Sölumiðstöðin útflutning á hrossakjöti til Japans. Um er að ræða „fitusprengt" kjöt, sem er að mestu úrbeinað fyrir flutning m.a. til að draga úr flutn- ingskostnaði. Alls voru flutt út 55 tonn að andvirði 30 milljónir króna og hefur kaupendum líkað kjötið vel. Árlegur verkstjórafundur SH Um 130 manns sátu árlegan verkstjórafund Sölumiðstöðvar- innará Hótel Loftleiðum 9. og 10. janúar s.l. Þar stýrðu m.a. fulltrúar SH og starfsmenn dótturfyrirtækja og söluskrifstofa SH á fimm mark- aðssvæðum í þremur heimsálfum frá framleiðslu-, sölu- og markaðs- málum aðildarhúsa Sölumiðstöðv- arinnar. Ennfremur var fjallað um framtíð sjávarútvegs og fiskvinnslu á íslandi. Vestur-þýsku björgunar- bátarnir eru í samræmi viö ströngustu kröfur íslendinga ». L I nmi y Hverfisgötu 6, Reykjavík iKjjan u. biAloAan F sími: 20000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.