Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1993, Blaðsíða 21

Ægir - 01.03.1993, Blaðsíða 21
a framleiðslu niðursoðinna rækjuaf- Ur^a auk þess að framleiða lausfrysta pillaða rækju. A árinu hóf Lagmetisiðjan í rindavík aftur framleiðslu, nú í eigu Fiskaness hf„ en ráðgert er að 'erksmiðjan framleiði grásleppukaví- ar’ ræk)u og niðursoðna lifur. ^amkeppnisstaöan Samkeppnisstaða íslensks lagmet- ‘Si na^ar á öllum helstu mörkuðum er jeik. Þróunin undanfarið hefur 'erið okkur mjög óhagstæð, en íjöldi er endra framleiðenda hefur samein- ast 'T’ i f • -U- er nú mestöll framleiðsla og rei lng lagmetis frá Skandinavíu á einni hendi, í eigu sænsku sam- teypunnar Procordia (áður ABBA/ "JARINA/GLYNGÖRE-LIM- ^ö). Þessi þróun hefur m.a. leitt 1 Pess að framleiðsla fjölda vöru- .,° ^a hérlendis hefur dregist saman. Vær afurðir hinsvegar, niðursoðin * ía °8 grásleppukavíar, standa upp amtals nam útflutningur þessara afurða um 85% af heildarútflutningi lagmetis, rækja 584 milljónir króna að fob-verðmæti og grásleppukavíar 606 milljónir króna. Nýr samningur um EES mun gera samkeppnisstöðu okkar enn lakari, sérstaklega eftir inngöngu Noregs, Svíþjóðar og Finnlands í EB. Sam- kvæmt „bókun sex“ eru grá- sleppukavíar og niðursoðin rækja án tolla inn í EB, en þessar tegundir eru afgerandi í framleiðslunni hérlendis, m.a. vegna innflutningstolla á öðrum afurðum. Hinn nýi EES samningur breytir engu um tollameðferð á nið- ursoðnum og niðurlögðum síldaraf- urðum, sem áfram verða tollaðar með 10% inn í EB. Niðursoðin fisklifur mun hinsvegar hljóta fimm ára lækkunarferil og enda í 3% ásamt nokkrum öðrum tegundum, sem ekki eru lengur framleiddar til út- flutnings. A sama tíma og þróunin erlendis er í átt til sameiningar og aukinnar samvinnu söluaðila, fer útflutnings- aðilum á lagmeti hér á landi fjölg- andi. Staðan í iðnaðinum nú er svip- uð og í upphafi áttunda áratugarins áður en framleiðendur sameinuðust innan vébanda Sölustofnunar lag- metis. Þá kepptust innlendir fram- leiðendur við að bjóða niður verð hver fyrir öðrum. Hefur þessi at- burðarás nú endurtekið sig og er hún staðfest með fækkun vörutegunda, samdrætti í útflutningi og lágu af- urðaverði þrátt fyrir fjölgun söluað- ila. Útlit og horfur Eins og áður hefur komið fram eru helstu útflutningsafurðir okkar niðursoðin rækja og grásleppu- hrognakavíar. Einnig er mjög gott út- lit með sölu á niðursoðinni fisklifur, en því miður er henni að mestu hent í sjóinn við aðgerð um borð í veiði- skipum. Nauðsynlegt er að tryggja þessari vinnslu hráefni þar sem mark- aður íyrir niðursoðna fisklifur frá ís- Iandi er vaxandi eftir hrun vinnsl- unnar í Danmörku. 3, TBL. 1993 ÆGIR 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.