Ægir - 01.03.1993, Page 24
Lmurenna
Kristins Kristjánssonar
frá Nýhöfn
Úr handriti Kristins:
Það mun hafa verið árið 1920 að
við vorunr þrír á ferð inn yfir Hafn-
arskörð. (Leiðin milli Leirhafnar og
Kópaskers.) Við vorum gangandi og
þá þótti löngum gott að hafa eitthvað
til að tala um, til þess að stytta tím-
ann, en þetta er 15 km leið. Félagar
mínir voru frá Raufarhöfn og fengust
dálítið við línuveiði. Umtalsefnið var
Kristinn Kristjónsson.
það, hvað mikla þýðingu það hefði,
ef unnt væri að finna aðferð til þess
að sigla út línuna fulla ferð, þannig
að hver öngull rektist örugglega
greiður í sjóinn. Var talað um speldi
á hjörum, sem legðist yfir hvert lag
beitunnar, en við sáurn fljótt að þetta
var útilokað í stömpum, sem þá ný-
verið höfðu rutt bjóðunum, en í
þeim hefði þetta ef til vill verið til-
tækilegt.
Um veturinn, ég held eftir hátíðar,
sá ég frétt í blaði um það, að maður
hefði farist með þeim hætti, að öng-
ull kræktist í hann, þegar hann var að
kasta línu á mótorbát. Þetta var ekki
nýtt tilfelli, aðeins eitt af mörgurn.
En þetta varð til þess að rifja upp fyr-
ir nrér umtalið á Skörðunum. Fór ég
þá fyrir alvöru að velta þessu spurs-
máli fyrir mér. Þetta var ekkert smá-
munamál, þetta mátti að vissu leyti
teljast lífsspursmál fyrir þessa sjó-
menn og jafnvel fyrir hag þjóðarinn-
ar. Mér fannst eins og þessir menn
hrópuðu úr djúpunum: „Svona var
Höfundur þessarar greinar,
Kristinn Kristjánsson, vélsmiður
og bóndi í Nýhöfn á Melrakka-
sléttu, var fæddur í Leirhöfn í
sömu sveit þann 17. ágúst 1885-
Kristinn varð snemma þekkt-
ur fyrir járnsmíðar og vélavið-
gerðir hvers konar.
Auk smíða og viðgerða var
Kristinn sífellt að vinna að nýj-
um hugmyndum með það að
markmiði að auðvelda vinnu-
brögð og þar með að tæknivæða
íslenskt þjóðfélag.
Kunnastur er Kristinn fyrir
uppgötvun sína línurennuna.
Þegar eftir að línurennan
hafði verið kynnt tóku öll fiski-
skip sem línuveiðar stunduðu
hana til notkunar og hefur svo
verið síðan. Fyrir uppfinningu
sína á línurennunni var Kristinn
sæmdur styrk frá Alþingi.
Kristinn skráði sögu línurenn-
unnar og er hún hér birt eins
hann færði hana í letur. Kristinn
andaðist 7. ágúst 1971.
aðstaðan okkar að standa á sleipu111
þiljum við örlágan rimlavara og kasta
línunni með báðum höndum, þegar
bátskelin veltist í sjónum“. Þá var
það ekki neitt smámunahagræði,
takast mætti að láta línuna renna ur
fullri ferð, fara þá með helming1
lengri línu á ef til vill sama tíma með
helmingi meiri von um veiði.
Það lá fljótt í augum uppi, að það
þurfti ekki annað en að búa um
stampinn undir stól, sent tæki línum1
126 ÆGIR 3. TBL. 1993