Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1993, Síða 29

Ægir - 01.03.1993, Síða 29
Gunnar Jónsson, Jakob Magnússon, Vilhelmína Vilhelmsdóttir og Jónbjörn Pólsson Nýjar og sjaldséðar fisktegundir á Islandsmiðum 1992 Árið 1992 barst okkur á Hafrann- s°knastofnun óvenju mikið af sjald- s^um fisktegundum og þar á meðal '0ru átta tegundir sem ekki hefur áður orðið vart á íslandsmiðum og aðrar sex sem höfðu aðeins veiðst einu s'nni eða tvisvar áður. Eftirfarandi tegundir hafa ekki áóur fundist við ísland: Eláskata, Brevimja caerulea Stehmann, 1976 Tvær bláskötur, 36 cm hrygna og ^ crn hængur, veiddust á 1095- 97 m dýpi djúpt undan Öndverð- arnesi í júníbyrjun. Eessi tegund er sjaldséð. Hún hef- Ur fundist í landgrunnshallanum justan írlands og Skotlands og við °ckall, en þar varð hennar fyrst vart anð 1974 j^ikskata, Raja (Malacoraja) kreffti Stehmann, 1977 Veiddist á sama stað og tíma og ásköturnar hér á undan. Þetta var ' crn hængur. þ ^essi tegund er einnig sjaldséð. Ctta mun vera fjórða bleikskatan em veiðist í heiminum, en sú fyrsta etddist á Bill Baily-banka á milli æreyja °g Rockall árið 1974. Gránefúr, Hydrolagus pallidus Hardy & Stehmann, 1990 Þessi fiskur er sömu ættar og geir- nyt. Hann veiddist í apríl út af Beru- fjarðarál á 787 m dýpi og reyndist vera 120 cm hrygna. Gránefur hefur fundist á 1200- 2075 m dýpi frá sunnanverðum Biskaja-flóa norður til Rosmary- banka vestan Skotlands. Litli földungur, Alepisaurus brevirostris Gibbs, 1960 Veiddist líklega í september suður eða suðvestur af Surtsey. Var 100 cm Iangur. Stóri földungur (A. ferox) hefur nokkrum sinnum veiðst á Islands- miðum. Litli og stóri földungur þekkjast m.a. í sundur á því að trjón- an er lengri á stóra földungi en þeim litla og bakuggi nær fram fyrir rætur eyrugga á litla földungi en ekki á þeim stóra. Sægreifi, Gyrinomimus sp. Þessi fiskur veiddist í apríl á grá- Iúðuslóð vestur af Víkurál og var 39 cm langur. Hann hefur ekki verið greindur til tegundar ennþá, m.a. vegna skemmda, en ættkvíslarein- kennin leyna sér ekki. Rauðskoltur, Rondeletia loricata Abe & Hotta, 1963 Rauðskoltur er af sama ættbálki og sægreifi. Hann veiddist í júníbyrj- un djúpt út af Látrabjargi á 962-966 m dýpi og var 11 cm langur, sem er nálægt hámarksstærð. Tegund þessi hefur fundist í öll- um heimshöfum og í N-Atlantshafi hefur hann m.a. fundist á milli 3. TBL. 1993 ÆGIR 131

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.