Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1993, Blaðsíða 29

Ægir - 01.03.1993, Blaðsíða 29
Gunnar Jónsson, Jakob Magnússon, Vilhelmína Vilhelmsdóttir og Jónbjörn Pólsson Nýjar og sjaldséðar fisktegundir á Islandsmiðum 1992 Árið 1992 barst okkur á Hafrann- s°knastofnun óvenju mikið af sjald- s^um fisktegundum og þar á meðal '0ru átta tegundir sem ekki hefur áður orðið vart á íslandsmiðum og aðrar sex sem höfðu aðeins veiðst einu s'nni eða tvisvar áður. Eftirfarandi tegundir hafa ekki áóur fundist við ísland: Eláskata, Brevimja caerulea Stehmann, 1976 Tvær bláskötur, 36 cm hrygna og ^ crn hængur, veiddust á 1095- 97 m dýpi djúpt undan Öndverð- arnesi í júníbyrjun. Eessi tegund er sjaldséð. Hún hef- Ur fundist í landgrunnshallanum justan írlands og Skotlands og við °ckall, en þar varð hennar fyrst vart anð 1974 j^ikskata, Raja (Malacoraja) kreffti Stehmann, 1977 Veiddist á sama stað og tíma og ásköturnar hér á undan. Þetta var ' crn hængur. þ ^essi tegund er einnig sjaldséð. Ctta mun vera fjórða bleikskatan em veiðist í heiminum, en sú fyrsta etddist á Bill Baily-banka á milli æreyja °g Rockall árið 1974. Gránefúr, Hydrolagus pallidus Hardy & Stehmann, 1990 Þessi fiskur er sömu ættar og geir- nyt. Hann veiddist í apríl út af Beru- fjarðarál á 787 m dýpi og reyndist vera 120 cm hrygna. Gránefur hefur fundist á 1200- 2075 m dýpi frá sunnanverðum Biskaja-flóa norður til Rosmary- banka vestan Skotlands. Litli földungur, Alepisaurus brevirostris Gibbs, 1960 Veiddist líklega í september suður eða suðvestur af Surtsey. Var 100 cm Iangur. Stóri földungur (A. ferox) hefur nokkrum sinnum veiðst á Islands- miðum. Litli og stóri földungur þekkjast m.a. í sundur á því að trjón- an er lengri á stóra földungi en þeim litla og bakuggi nær fram fyrir rætur eyrugga á litla földungi en ekki á þeim stóra. Sægreifi, Gyrinomimus sp. Þessi fiskur veiddist í apríl á grá- Iúðuslóð vestur af Víkurál og var 39 cm langur. Hann hefur ekki verið greindur til tegundar ennþá, m.a. vegna skemmda, en ættkvíslarein- kennin leyna sér ekki. Rauðskoltur, Rondeletia loricata Abe & Hotta, 1963 Rauðskoltur er af sama ættbálki og sægreifi. Hann veiddist í júníbyrj- un djúpt út af Látrabjargi á 962-966 m dýpi og var 11 cm langur, sem er nálægt hámarksstærð. Tegund þessi hefur fundist í öll- um heimshöfum og í N-Atlantshafi hefur hann m.a. fundist á milli 3. TBL. 1993 ÆGIR 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.