Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1993, Page 32

Ægir - 01.03.1993, Page 32
Ennisfiskur, Platyberyx opalescens (Zugmayer, 1911) - September, grálúðuslóð, 805-714 m, 25 cm. Blákarpi, Polyprion americanus (Schneider, 1801) - Október, kantur Stokksnesgrunns, 329 m, 95 cm, 13 kg, hrygna. Blákarpi virðist vera flækingur á Islandsmiðum. Hann fannst hér fyrst árið 1953. Brynstirtla, Trachurus trachurus (Linnaeus, 1758) - September, Eyjafjarðaráll, 238- 256 m, 39 crn. Brynstirtlu verður alloft vart und- an suðurströndinni en hefur hingað til verið frekar sjaldséð undan Norð- urlandi. Þó varð hennar vart allt í kringum land árið 1941. Gleypir, Chiasmodon niger ()o\\mon, 1863) - Október, út af Skaftárdjúpi, 915-1098 m, 22 cm. Svelgur, Chiasmodon bolangeri Osorio, 1909 - Maí, tvö stk., annar djúpt vestur af Garðskaga, hinn djúpt vestur af Ondverðarnesi. Þessar tvær tegundir, gleypir og svelgur, hafa verið að veiðast undan- farið á íslandsmiðum en ekki alltaf verið greindar nákvæmlega í sundur. Aurláki, Lycodonusflagellicauda (Jensen, 1901) - Júní, norður af Hornbanka, 572-533 m, 17 cm. Aurláki fannst fyrst hér við land í Ingólfsleiðangrinum 1895-96. Drumbur, Thalassobathia pelagica Cohen, 1963 - September, út af Surtsey, 27 cm. Svartgóma, Helicolenus dactylopterus (Delaroche, 1809) - Júlí, Háfadjúp, 158 m, 9 cm. Gaddahrognkelsi, Eumicrotremus spinosus (Fabricius, 1776) - Janúar, rækjuslóð norður af Húnaflóadjúpi, 400 m, 12 cm. - Maí, Norðurkantur, 8 cm. Dökki sogfiskur, Liparis fabricii Kroyer, 1847 - Janúar, rækjuslóð norður af Húnaflóadjúpi, 2 stk., 16 og 21 cm. - Janúar, í álnum utan við Vigur í ísafjarðardjúpi, 132 m, 20 cm. Uthafssogfiskur, Paraliparis bathybius (Collett, 1879) - Mars, Rósagarður, 399 m, 6 stk., 5-11 cm, kontu úr þorskmaga. Sandhverfa, Psetta maxima (Linnaeus, 1758) - Maí, við Selsker í Húnaflóa, 70- 73 m. Lúsífer, Himantolophus groenlandicus Reinhardt, 1837 - Október, veiðist. óþekktur, 46 cm. - ?, Rósagarður, 604-622 m. Slétthyrna, Chaenophryne longiceps Regan, 1925 - Maí, út af Berufjarðarál, 659-686 m, 14 cm. - Maí, Tungan í Húnaflóa, 329 m, 22 cm. Sædjöfull, Ceratias holboelli Kroyer, 1845 - Ágúst, Kolluáll, 256 m, 50 cm, 1 % Surtur, Cryptopsaras couesi Gill, 1883 - Maí, Lónsdjúp, 146-201 nr, 45 cm. - Júní, Breiðamerkurdjúp, 146-183 m, 22 cnt. Surtla, Linophryne lucifera Collett, 1886 - Apríl, ?, vestan Víkuráls, 23 cm. - Júlí, Grænlandssund, 14 cnt. Gleypir með bróð í maga 134 ÆGIR 3. TBL. 1993

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.