Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1993, Blaðsíða 32

Ægir - 01.03.1993, Blaðsíða 32
Ennisfiskur, Platyberyx opalescens (Zugmayer, 1911) - September, grálúðuslóð, 805-714 m, 25 cm. Blákarpi, Polyprion americanus (Schneider, 1801) - Október, kantur Stokksnesgrunns, 329 m, 95 cm, 13 kg, hrygna. Blákarpi virðist vera flækingur á Islandsmiðum. Hann fannst hér fyrst árið 1953. Brynstirtla, Trachurus trachurus (Linnaeus, 1758) - September, Eyjafjarðaráll, 238- 256 m, 39 crn. Brynstirtlu verður alloft vart und- an suðurströndinni en hefur hingað til verið frekar sjaldséð undan Norð- urlandi. Þó varð hennar vart allt í kringum land árið 1941. Gleypir, Chiasmodon niger ()o\\mon, 1863) - Október, út af Skaftárdjúpi, 915-1098 m, 22 cm. Svelgur, Chiasmodon bolangeri Osorio, 1909 - Maí, tvö stk., annar djúpt vestur af Garðskaga, hinn djúpt vestur af Ondverðarnesi. Þessar tvær tegundir, gleypir og svelgur, hafa verið að veiðast undan- farið á íslandsmiðum en ekki alltaf verið greindar nákvæmlega í sundur. Aurláki, Lycodonusflagellicauda (Jensen, 1901) - Júní, norður af Hornbanka, 572-533 m, 17 cm. Aurláki fannst fyrst hér við land í Ingólfsleiðangrinum 1895-96. Drumbur, Thalassobathia pelagica Cohen, 1963 - September, út af Surtsey, 27 cm. Svartgóma, Helicolenus dactylopterus (Delaroche, 1809) - Júlí, Háfadjúp, 158 m, 9 cm. Gaddahrognkelsi, Eumicrotremus spinosus (Fabricius, 1776) - Janúar, rækjuslóð norður af Húnaflóadjúpi, 400 m, 12 cm. - Maí, Norðurkantur, 8 cm. Dökki sogfiskur, Liparis fabricii Kroyer, 1847 - Janúar, rækjuslóð norður af Húnaflóadjúpi, 2 stk., 16 og 21 cm. - Janúar, í álnum utan við Vigur í ísafjarðardjúpi, 132 m, 20 cm. Uthafssogfiskur, Paraliparis bathybius (Collett, 1879) - Mars, Rósagarður, 399 m, 6 stk., 5-11 cm, kontu úr þorskmaga. Sandhverfa, Psetta maxima (Linnaeus, 1758) - Maí, við Selsker í Húnaflóa, 70- 73 m. Lúsífer, Himantolophus groenlandicus Reinhardt, 1837 - Október, veiðist. óþekktur, 46 cm. - ?, Rósagarður, 604-622 m. Slétthyrna, Chaenophryne longiceps Regan, 1925 - Maí, út af Berufjarðarál, 659-686 m, 14 cm. - Maí, Tungan í Húnaflóa, 329 m, 22 cm. Sædjöfull, Ceratias holboelli Kroyer, 1845 - Ágúst, Kolluáll, 256 m, 50 cm, 1 % Surtur, Cryptopsaras couesi Gill, 1883 - Maí, Lónsdjúp, 146-201 nr, 45 cm. - Júní, Breiðamerkurdjúp, 146-183 m, 22 cnt. Surtla, Linophryne lucifera Collett, 1886 - Apríl, ?, vestan Víkuráls, 23 cm. - Júlí, Grænlandssund, 14 cnt. Gleypir með bróð í maga 134 ÆGIR 3. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.