Ægir - 01.07.1993, Síða 42
Mynciin á síöunni hér á móti
er úr tilraunaeldisstöð
Hafrannsóknastofhunar í
Grindavík. Lúða er alin þar í
útikerum. Lúðan er mjöggœf
og tekur jafnvel fœðu úr
hendi manns eins og sést á
myndinni.
Ljósm.: Bjöm Bjömsson.
tveggja næstu áratuga. Þar kemur
einnig fram hlutdeild íslendinga í
heildarframboði neyslufisks. Fram
kemur að hlutfall eldis hefur vaxið
mikið og gerir spáin ráð fyrir að 80%
af auknu framboði neyslufisks eftir 15
til 20 ár komi úr fiskeldi. Á sama tíma
munu veiðar á neyslufiski nánast
standa í stað vegna tímabundinnar
eða viðvarandi ofveiði helstu nytja-
stofna. Eins og sjá má á töflunni hefur
hlutfall íslendinga í framboði á
neyslufiski farið minnkandi, eða úr
1,75% árið 1970 í 1,01% árið 1990.
Spáin gerir ráð fyrir að hlutfall íslend-
inga muni halda áfram að minnka og
verði komið niður í 0,77% árið 2010.
Háft hlutfall eldisrœkju
og skeldýra
Tafla 2 sýnir veiðar og eldisfram-
leiðslu í heiminum á einstökum flokk-
um sjávarafurða. Athygli vekur hve
hlutfall eldisafurða er orðið hátt, sér-
staklega á rækju- og skeldýraafurðunt-
Þannig er hlutfall skeldýra farið að
slaga í helming framboðsins og eldis-
rækja nálgast fjórðung af allri rækju a
markaði í heiminum. Hlutfall eldis-
fisks er 12%.
Verðmœti eldis allt aö 64%
Tafla 3 sýnir veiðar og eldi 1
nokkrum OECD-ríkjum á árinu 1989
og hlutfall eldisafurða í magni og
verðmætum. Þarna kemur fram að
verðmæti eldisafurða í mörgum
OECD-ríkjanna er umtalsvert, eöa 1
mörgum tilvikum frá 15% og allt aö
50% af verðmæti sjávaraflans. I Finn-
landi er þetta hlutfall 64%. ísland sker
sig úr ríkjunum á töflunni. Þar efU
bæði framleiðsla og verðmæti eldisaf-
urða miklu minni en annars staðat-
Tafla 2 Eldi og veiðar árið 1989 -(allur heimurinn)
Fiskur Rækja Skeldýr
Eldi, milljón tonn 7,3 0,6 3,0
Veiðar, milljón tonn 53,6 2,0 4,0
Hlutfall eldisframleiöslu 12% 23% 43%
Tafla 3
Eldi og veiðar í nokkrum OECD löndum árið 1989
Veiðar
Eldi
Hlutfall úr eldi,'
Land
þús. tonn þús. tonn
Magn Verðmæti
Finnland
111,0
19,0
17,0
64,0
Bretlandseyjar
823,0
51,0
6,0
46,0
320 ÆGIR JÚLÍ1993