Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Síða 54

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Síða 54
116 Tímarit lögfræSinga. ekki gæta. Iðulega hafa verið að koma fyrir hæstarétt mál, þar sem dómarar hafa orðið fyrir vítum vegna vangæzlu sinnar á fyrirmælum þessum. Og skal hér nefna dæmi. Hrd. XX. 3: Þar segir, að meðferð málsins í héraði hafi verið mjög andstæð lögum nr. 85/1936. Og eru þessar á- virðingar dómara taldar: a. Hann hafi ekki leiðbeint fyrirsvarsmanni annars að- ilja né hinum aðiljanum, sem báðir séu ólögfróðir. b. Hann hafi ekki krafizt greinargerðar af hendi varnar- aðilja í héraði. c. Hann hafi ekki kveðið á um munnlegan eða skriflegan málflutning. d. Hann hafi ekki látið flytja málið svo sem ákveðið er í 110. eða 111. gr. laganna. Víta verði héraðsdómara harðlega fyrir galla þessa, en ekki þyki þó alveg næg ástæða til þess að ómerkja úrskurð — málið var fógetamál — og málsmeðferð, enda hafi málið verið nægilega skýrt fyrir hæstarétti. Hrd. XXIII. 45: Dómari víttur fyrir skort á leiðbein- ingum til handa ólögfróðum fyrirsvarsmanni aðilja um kröfugerð. Hrd. XXIII. 64: Dómari víttur fyrir það a. að hann hafði ekki leiðbeint ólögfróðum aðiljum um kröfugerð, og b. að liann hefði veitt móttöku fleiri sóknar- og varnar- skjölum úr hendi aðilja en heimilt er „samkvæmt 109. og 110. gr. laga nr. 85/1936.“ Loks skal athygli vakin á því, að stórvægileg vangæzla á þeim fyrirmælum laga 1936, sem gerð hafa verið að um- talsefni hér, geta varðað og hafa eigi svo sjaldan verið iátin varða ómerking dóms og málsmeðferðar. Slíkt veldur auðvitað miklum drætti á máli og aðiljum kostnaðarauka. Og ekki er heldur fyrir það girt, að dómara verði mælt ábyrgð á hendur fyrir slíka vangæzlu, ef hún þykir stór- felld eða endurtekin. Dómurum er því mjög áríðandi að gæta þessara ákvæða. Auk þess er það leiðinlegt að sjá dómara, sem annars eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.