Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Blaðsíða 52

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Blaðsíða 52
114 Tlmarit lögfrœðinga. Framkvæmd laga nr. 85 1936 um með- ferð einkamála í héraði. Framkvæmd laga nr. 85/1936 hefur að sumu leyti orðið með nokkrum erfiðleikum. Fyrstu árin eftir gildistöku lag- anna mátti það jafnvel teljast undantekning, ef héraðs- dómarar og málflutningsmenn færu að öllu leyti eftir þeim. In gamla tilhögun sýnist hafa verið þeim svo inngróin, ef ekki hjartfólgin, að þeir áttu mjög bágt með að fella sig við eða tileinka sér fyrirmæli inna nýju laga. Skriflegur mál- flutningur, þar sem málflytjendur fengu frest á frest ofan til þess að karpa um staðreyndir og málsástæður, var aðal- einkenni innar gömlu málsmeðferðar. Dómari kynnti sér lítt málavöxtu eða málflutning fyrr en mál hafði verið tekið til dóms. Þá varð dómari að lesa öll in mörgu sóknar- og varnarskjöl, enda þótt reynslan væri sú, að ekkert væri nýtt í öllum þeim skjölum, nema fyrstu tveimur sóknar og varnarskjölunum. Þótt svo væri, þá varð það ekki með öllu víst, nema eitthvað væri, sem máli skipti, í síðari mál- flutningsskjölum, og þess vegna hlaut dómari að lesa þau öll. Dómari hafði venjulega nauðalítil áhrif á gang máls- ins, meðan málflutningur stóð. Á þessu varð mikil breyting með ákvæðum inna nýju laga. Breytingar þær, sem hér skipta einkum máli, voru aðallega þessar, í stuttu máli sagt: 1. Þegar er mál hefur verið þingfest ber sækjanda að leggja fram þau skjöl, er mál hans varða og hann byggir kröfur sínar á. Þetta gildir auðvitað með þeim fyrirvara, að sækjandi hafi þá aflað þeirra skjala, því að almennt má hann leggja þau síðar fram, ef ekki verður vanrækslu hans um kennt eða samþykki verjanda er til þess. Einnig ber sækjanda að leggja fram greinargerð um málsatvik og kröfur sínar. Venjulega eru þær kröfur greindar nægi- lega í stefnu. Ef verjandi sækir dóm óstefndur, þá er full- komin kröfugerð nauðsynleg í greinargerð sækjanda. Verj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.