Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Blaðsíða 16

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Blaðsíða 16
78 Tímarit lögfrœöingci scldra verðbréfa o. s. frv. Stundum kann maður að áskilja sér tiltekna fjárliæð fyrir verk, ef tiltekinn árangur næst, o. s. frv.. Ákvæði 2.—6. gr. okurlaganna taka ekki til neinna þessara tilvika. Þau varða ekki endurgjald fyrir veitt lánstraust, heldur er hér um endurgjald fyrir þjón- ustu til handa öðrum manni að tefla. II. 1. Þá kemur að ákvæðunum um vexti. Fyrst má nefna álcvæði 1. gr. um það, að vextir af skuld skuli vera 5% (p. a.), ef samið er um vexti, en ekki tiltekin vaxta- hæð. Þetta ákvæði er endurtekning ákvæðisins í 1. gr. laga nr. 10/1890, með þeirri undantekningu, að vaxta- hreðin er hér 5%, í stað 4% þar. Þessi regla er, sem áður er sagt, til fyllingar samningi. Hún er jafnframt regla um sönnunarbyrði. Ef sannað er eða viðurkennt, að samið hafi verið um vexti, en aðiija skilur á um það, hvað samið hafi verið um vaxtahæð, þá hvílir sönnunarbyrðin á þeim aðilja, sem staðhæfir, að samið hafi verið sér til hags um hærri eða lægri vexti. Lánardrottni ber því að sanna, að samið hafi verið um hærri vexti, en skuldunaut, ef hann staðhæfir, að samið hafi verið um þá lægri en 5%. Ef engar sannanir eru um það, að um nokkra vexti hafi verið samið, þá gilda ákvæði 1. gr. ekki. Sönnunarbyrðin hvílir þá öil á iánardrottni. Iiann fær venjulega enga vexti, nema hann sanni, að um þá hafi verið samið. Honum er því varlegast að tryggja sér fyrir fram sönnun um slíkan samning. Stundum kunna þó, samkvæmt eðli skiptanna, að vera nægilega sterkar líkur um skyldu til vaxtagreiðslu, svo að skuldunautur verður dæmdur til vaxtagreiðslu, þótt sérstakur samningur þar um verði ekki sannaður. í verzlunarskiptum mundi lánardrottni verða dæmdir 6% vextir p. a., nema skuldunautur sannaði, að enga eða lægri vexti skyldi greiða, og 5% í öðrum lausafjárkaupum, sbr. 38. gr. laga nr. 39/1922. Þegai- peningalán er tekið iijá lánsstofnun, svo sem sparisjóði eða banka, eða jafn- vel hjá einstökum manni til langs tíma, þá mundi lántak- andi mega gera svo cindregið ráð fyrir því, að hann skyldi greiða vexti, að sönnunarbyrðin um það, að honum væri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.