Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Blaðsíða 31

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Blaðsíða 31
Okur og skyld brot. 93 var, þá á að sjálfsögðu að miða við þá fjárhæð, sem gold- in var. En ef minna hefur verið goldið en áskilið var, þá. kann að vera vafamál, við hvora fjárhæðina skal miða. Það er nóg til fullframningar brots, eins og síðar verður vikið að, að lánveitandi áskilji sér ólöglegan vinning, og að lántakandi gangi að tilboði hans. Samkvæmt því ætti að miða sekt við það, sem lánveitnadi hafði áskilið sér, en einhver málsbót kynni að felast í því, ef lánveit- andi lætur sér nægja minna en hann áskildi sér í önd- verðu. Ef hann verður af áskildum ávinningi af öðrum ástæðum, mundi það víst engu skipta. Þegar einungis er greitt í peningum og málið er að öðru leyti full skýrt, þá er auðvelt að ákveða sektina, því að þá má reikna saman oftekna vexti, steðja þá fjár- hæð, sem greidd var samkvæmt ákvæðum lánssamnings fram yfir þá fjárhæð, sem lántakandi raunverulega fékk, o. s. frv. En þegar í öðru er greitt, t. d. í vinnu, einstak- lega eða tegundarákveðnu verðmæti o. s. frv., þá verður að meta það, hverju greiðslan nemi í krónutali, enda er óheimilt að ákveða sekt öðruvísi. Loks má vera, að ekki fáist fullar sönnur um það, hverju ólöglegur ávinningur nemi, og skal þá ákveða sekt eftir málavöxtum. Lág- markið verður að miða við þá fjárhæð, sem ætla má lánveitanda hafa með vissu tekið, en sektin getur orðið hærri, ef atvik þykja benda til þess, að hann hafi meira tekið ólöglega en sönnur hafa verið leiddar að. Að þessu leyti verður aðstaða dómara svipuð og annars, er ákveða skal sektir. Eins og sagt var, skal sökunautur greiða sekt, er nemi 5—25-földum inum óleyfilega ávinningi. Þannig löguð ákvæði um ákvörðun sektar valda ef til vill nokkrum vafa um nokkur atriði, vafa, sem reyndar rís hvarvetna þess, er sektir eru lögmæltar með sama hætti. Samkvæmt 49. gr. hegnl. er lágmark sekta, er dæma má, 4 kr., en hámark 30 000 kr., nema sérstök lagaheimild sé til þess að ákveða sekt hærri eða lægri. Lágmarksákvæðið skiptir naumast máli hér, með því að varla yrði nú reki gerður að máli,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.