Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Blaðsíða 43

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Blaðsíða 43
Okur og skyld brot. 105 hörðum mönnum og slyngum að bráð. Léttúðin felur í-sér gáleysi og teflir á tæpasta vað. Fákunnáttan er þekkingar- skortur á því atriði, sem máli skiptir, en hún þarf ekki að verða aðilja að fótakefli, nema léttúð eða einfeldni komi til. e) Að maður notar sér það, aS aðili er honum háður. Tekur þetta til frændsemi, mægða eftir atvikum og ann- arra frændsemi- eða fjölskyldubanda, svo sem hjóna, unn- usta og unnustu, uppeldis- eða fósturbarna. Bóndi, sem fær konu. sína til þess að' færa séreign hennar til séreignar hans, faðir, sem fengi barn sitt til óhagstæðra kaupa við sig, tengdafaðir, sem fengi tengdabarn sitt til samskonar skipta við sig, gætu t. d. komið undir þetta ákvæði. Ymis vinnusambönd lúta því og, svo sem hjúasambandið og samband milli vinnuveitanda og vinnuþega annars. Oftast er vinnuveitandinn aðstöðubetri, en svo þarf þó eklci að vera. Vinnuveitanda getur staðið á svo miklu að halda vinnuþega, að segja má hann vinnuþega sínum háðan. Af ‘ fjái'hagsástæðum kann A að vera B svo háður, að B hafi ráð hans í hendi sér, enda geta bágindi A komið þar til greina. Sama er að segja um siðferðilegt ósjálfstæði að- ilja. B veit enhvern skemmilegan verknað upp á A, svo að A reynir þess.vegna að þóknast B með ýmsu móti, t. d. með því að 'gera við hann óhagfellda löggerninga. Eins og dæmi þessi sýna, kunna fleiri en einn annmarka þeirra, sem í a—e greinir, að fara saman. Ósjálfstæði, fákunnátta, einfeldni og bágindi kann allt saman að valda ákvörðun aðilja. Það er auðvitað ekki nægilegt til notkunar ákvæða 7. gr. okurlaganna, að aðili geri óhagstæða löggerninga, ef engum téðra annmarka er til að dreifa. Kaupharka almennt eða hagsýni í viðskiptum getur valdið því, að annar aðilja beri skarðan hlut í viðskiptum sínum við hinn. Slíkir lög- gerningar binda aðilja ivenjulega. Aðrar ógildingarástæð- ur löggerninga geta mð sjálfsögðu komið til greina við hliðina á 7, gr., svo sem okur,- ólögræði, nauðung, fjár- kúgun; svik; rangar eða brostnar forsendur o. s. frv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.