Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Blaðsíða 63

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Blaðsíða 63
Frá Iíœstarétti. 125 var endurgreiðslufárhæðin því samkvæmt því kr. 231 800,00. Sennilegt er, að málflytjandinn hefði gert þessa frá- dráttarkröfu, ef að því hefði verið innt, því að sjálfsögð sýnist hún hafa verið. En vandfarið eer, ef reisa skal dóm á ástæðum eða taka til greina kröfur, sem alls ekki hafa komið fram í málflutningi. (Hrd. XXIII. 683). Með samningi 28- des. 1941 tók G að sér að gefa út ritið X eftir S gegn „sanngjörnum" ritlaunum, er G hefði fengið útgáfukostnað greiddan af sölu bókarinnar. Reiknaði S sér kr. 5000,00 í ritlaun, og viðurkenndi G þá kröfu fyrir héraðsdómi, en taldi hana ekki gjaldkræfa enn, með því að hann hefði þá enn ekki fengið greiddan útgáfukostnað. Fyrir hæstarétti viðurkenndi G, að selt væri þá fyrir kr. 38 400,00, en útgáfukostnað taldi hann nema kr. 40 488,27. Þar í taldar kr. 5000,00, er hann taldi dreifingarkostnað. Þessum lið var mótmælt, og með því að G gerði ekki grein fyrir honum, enda þótt honum hefði átt að vera það hægt og skorað. hefði verið á hann að gera það, þá var liðurinn dreginn frá inum tilfærða útgáfukostnaði. Samkvæmt út- komu hans þá, var G talinn hafa selt fyrir hærri fjárhæð en útgáfukostnaði nam, og ritlaunin því talin gjaldkræf. Farmsamnincjur (Hrd. XXIII. 686). Haustið 1947 samdi Landsamband íslenzkra útvegs- manna við S um flutning síldar á sjó úr Reykjjavík til Siglufjarðar fyrir tiltekna fjárhæð, kr. 19,00 og síðar kr. 20,00 fyrir hvert síldarmál, mælt í affermingarhöfn, er næmi 150 lítrum, enda skyldi farmflytjandi greiða S rýrn- un á síldinni við flutninginn, og við rýrnun skyldi átt við mismun á málatölu síldar samkvæmt mælingu í skip í Reykjavík og upp úr því á Siglufirði. Eitt flutningaskip- anna, H, eign A, tók þátt í flutningunum, og var talið, að A hefði verið kunnugt um áðurnefndan samning, og að skipti aðil.ja ætti að fara eftir honum. Rýrnun á síld-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.