Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Blaðsíða 11
manni i fjármáladeild Stjórnarráðsins og leiddi rannsókn
þess máls eigi til málshöfðunar.
Seinna málið var falið Birni Þórðarsyni, þá settum
skrifstofustjóra i dóms- og kirkjumáladeild Stjórnarráðs-
ins. Gekk sýknudómur í máli þessu bæði í héraði og
í landsyfirrétti, sbr. Lyrd. X bls. 840—846.
En bæjarfógeti hefur talið, að vandi embættis lians
væri ekki leystur þó að skipaðir befðu verið sérstakir
dómarar i fyrrgreindum málum, beldur vrði einnig að
fá breytingar á sjálfri réttarfarslöggjöfinni, og voru þá
næsta hæg heimatökin, þar eð hann átti sæti á Alþingi.
Fékk hann samvinnunefnd allsberjarnefnda beggja
þingdeilda til að bera fram frumvarp til laga um lieimild
til löggildingar á fulltrúum bæjarfógeta til þess að gegna
eiginlegum dómarastörfum o. fl. Var frumvarpið lagt
fram í efri deild 2. september 1919.
Frumvarpið var stutt, aðeins tvær greinar, svobljóðandi:
1. gr.
Dómsmálaráðherra er, auk þess, sem áður hefur tíðk-
ast, beimilt að löggilda menn, sem fullnægja lagaskilyrð-
um fvrir að bafa á hendi dómaraembætti hér á landi,
til þess að skipa dómarasæti í lögreglumálum og lialda
sakamálsrannsóknir i kaupstöðum landsins i forföllum
bins reglulega dómara og á bans ábvrgð.
2. gr.
Heimilt er lögreglustjóranum í Revkjavik og löggill-
um fulltrúa lians, að taka boði sökunauts um að greiða
bæfilega sekt samkvæmt gildandi lögum, til þess að
sleppa bjá dómi, og skal afplána þær sektir eftir regl-
um um afplánun fésekta i öðrum málum en sakamálum.
Örstutt greinargerð fvlgdi frumvarpinu og segir þar
meðal annars svo:
„I Reykjavik eru hin eiginlegu dómarastörf þegar oi'ðin
Timarit lögfrædinr/a
o