Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Blaðsíða 11

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Blaðsíða 11
manni i fjármáladeild Stjórnarráðsins og leiddi rannsókn þess máls eigi til málshöfðunar. Seinna málið var falið Birni Þórðarsyni, þá settum skrifstofustjóra i dóms- og kirkjumáladeild Stjórnarráðs- ins. Gekk sýknudómur í máli þessu bæði í héraði og í landsyfirrétti, sbr. Lyrd. X bls. 840—846. En bæjarfógeti hefur talið, að vandi embættis lians væri ekki leystur þó að skipaðir befðu verið sérstakir dómarar i fyrrgreindum málum, beldur vrði einnig að fá breytingar á sjálfri réttarfarslöggjöfinni, og voru þá næsta hæg heimatökin, þar eð hann átti sæti á Alþingi. Fékk hann samvinnunefnd allsberjarnefnda beggja þingdeilda til að bera fram frumvarp til laga um lieimild til löggildingar á fulltrúum bæjarfógeta til þess að gegna eiginlegum dómarastörfum o. fl. Var frumvarpið lagt fram í efri deild 2. september 1919. Frumvarpið var stutt, aðeins tvær greinar, svobljóðandi: 1. gr. Dómsmálaráðherra er, auk þess, sem áður hefur tíðk- ast, beimilt að löggilda menn, sem fullnægja lagaskilyrð- um fvrir að bafa á hendi dómaraembætti hér á landi, til þess að skipa dómarasæti í lögreglumálum og lialda sakamálsrannsóknir i kaupstöðum landsins i forföllum bins reglulega dómara og á bans ábvrgð. 2. gr. Heimilt er lögreglustjóranum í Revkjavik og löggill- um fulltrúa lians, að taka boði sökunauts um að greiða bæfilega sekt samkvæmt gildandi lögum, til þess að sleppa bjá dómi, og skal afplána þær sektir eftir regl- um um afplánun fésekta i öðrum málum en sakamálum. Örstutt greinargerð fvlgdi frumvarpinu og segir þar meðal annars svo: „I Reykjavik eru hin eiginlegu dómarastörf þegar oi'ðin Timarit lögfrædinr/a o
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.