Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Blaðsíða 41

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Blaðsíða 41
4. Hin nvja skipan stuðlar að því, að æfðir og reynd- ir menn gegni dómraastörfum. Nú er það algengt, að dómfulltrúar hverfi frá því starfi, þegar þeir liafa öðl- azt tilskilda rejmslu til að verða héraðsdómslögmenn, en við starfi þeirra taki menn nýkomnir frá prófborði. Dóms- störf eru svo vandasöm og mikilvæg störf, að æskilegt er að þau 'hafi á hendi menn, sem öðlazt hafa reynslu og hafá ákveðið að gera það starf að frambúðarstarfi sinu. 5. Það evkur traust dómfellda, málsaðilja og almenn- ings á héraðsdómi og niðurstöðu hans, ef dómarinn er ekki aðeins varamaður eða fulltrúi annars manns, held- ur skipaður dómari með réttindum hans og skjddum. Skipan dómara eykur reisn dómsins og auðveldar þar með starf hans. 6. Hin nýja skipan ætti að geta orðið verulegur áfangi á þeirri leið að skilja rannsóknarvaldið frá dómsvaldinu í Rejdvjavík, a.m.k. losa dómsvaldið við frumrannsóknir í hversdagslegum brotamálum. Þessa sundurgreining rannsóknarvalds og dómsvalds bafa lýðræðisþjóðir Vest- urlanda talið vera sjálfsagða, bæði vegna sakborninga og dómstólanna sjálfra, 7. Hvergi.í nálægum menningaiTÍkjum, og þó víðar væri leitað, þekkist slíkt fulltrúafyrirkomulag, sem nú er í sakadómi og borgardómi í Reykjavík. Hvarvetna er- lendis dæma i héraði skipaðir dómarar, en hvergi fulltrú- ar dómara. Sem aðeins eitt dæmi má nefna höfuðstað Noregs. 1 borgardómi Osló, sem dæmir bæði einkamál og opinber mál, eru 23 sjálfstæðir dómarar auk forseta dómsins. Dómfulltrúafyrirkomulagið í Revkjavík er útlending- um óskiljanlegt. Þeir fá ekki skilið, að í lýðríki, sem býr við frjálsa stjórnskipan, skuli skipan liéraðsdóms í liöf- uðstaðnum vera með þeim ólíkindum, sem raun er á. 8. Þau ólíkindi, eru fólgin í því, að þetta fulltrúa- fvrirkomulag liéraðsdóms í Revkjavik brýtur ekki aðeins gegn réttlæti, heldur einnig gegn siðgæði. Tímarit lögfræðinga 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.