Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Blaðsíða 45

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Blaðsíða 45
ölvun, voru uppi talsverðar umræður um það, hvort löglegt væri, að taka mönnum blóð með valdi til þess að framkæma prófunina. Sagt var að verknaður þessi mundi ganga í berhögg við persónufrelsi hins bandaríska borgara. Aldrei hefur verið neinn vafi á þvi, að niðurstöðu slíkra prófana mætti nota sem sönnunargagn ef sakborningur féllist á, að prófunin færi fram. Það er nú almennt viðurkennt, að ekki sé um að ræða skerðingu á persónufrelsi, þótt ákærða sé tekið blóð án samþykkis bans. Það er svipað töku fingrafara eða þvi, að sakborningur sé látinn koma fram fyrir rétt, svo að hægt sé að ganga úr skugga um, bvort að sá, er misgert var við, vitni eða aðrir, þekki hann aftur. Ef til vill má segja, að framkvæmd blóðrannsóknar verði að vera mannúðleg og slík, að ekki sé misboðið blygðunarsemi og velsæmi þess, sem fjrrir henni verður. Dæmi eru þó eigi þess, að ofbeldi bafi verið beitt við fram- kvæmd rannsóknarinnar, enda þótt slikt bafi borið við í öðrum tilfellum. (Það hefur til dæmis verið talið and- stætt réttarreglum að þrýsta dælu niður i maga manns til þess að ná upp morfinhvlkjum, sem gleypt bafa verið, svo hægt væri að leggja þau fram sem sönnunargagn fyrir rétti. Ástæðan til þessa er hin brottalega framkoma, sem lögregluþjónar bafa sýnt undir slíkum kringumstæðum). ■Gildi blóðrannsóknar sem sönnunargagns er mismun- andi. Nefnd frá „National Safty Council“ og „The Ameri- can Medical Association“ mælti með eftirfarandi reglum i sambandi við framkvæmd blóðrannsóknar: 1. Blóðrannsókn skal metin gild, sé hún framkvæmd innan tveggja stunda frá handtöku. 2. Sýni rannsóknin 0,05% eða minni þunga alkohóls í blóðinu, er það öruggt dæmi þess, að ekki sé um ábrif áfengis að ræða. 3. Sé 0,15% eða meira alkobólmagn í blóðinu er það glöggt dæmi þess að um ölvun sé að ræða. Tímarit lögfrœðinga 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.