Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Blaðsíða 49

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Blaðsíða 49
einn einstaklingur af milljón gæti ekið með fullu ör- yggi, ef 0,14% alkóhól er í blóði lians. Nýrri tölur koma frá ráðstefnu, sem haldin var í Indiana 1958, þar er mælt með eftirfarandi: „Samkvæmt gögnum, sem lögð hafa verið fram hér á ráðstefnunni, er álit nefnd- arinnar, að áfengismagn í blóði, er nær 0,05% spilli vissu- lega ökuhæfni sumra einstaklinga, og er alkóhólinnihald hlóðsins eykst verði tiltölulega liærri iiundraðshluti öku- manna vanhæfur til aksturs, þar til áfengismagnið er kom- ið upp i 0,10% en þá er hæfni allra ökumanna greinilega skert. 1 „The American Medical Association Journal“, 169. bindi, bls. 1195, 14. marz 1955, er birtur fræðilegur leiðar- vísir lianda læknum til ákvörðunar ökuhæfni. Leiðarvís- inn gerði nefnd sú, er fjallar um læknisfræðilega lilið meiðsla og dauða af völdum bifreiðaslvsa. Þar segir: „Tvær flöskur, 360 gr. af bjór er inniheldur 3,2% áfengismagn eða 60 gr. af whisky, sem neytt er á styttri tíma en einni klukkustund, kemur venjulegum hóf- drykkjumanni á það stig, að ökuhæfni hans hefur hrakað, þ. e. ef alkóhólmagnið í blóðinu er meira en 0,35%. Venjulegum einstakling með hundraðstöluna 0,05% eða liærri hefur hrakað allverulega í ökuhæfni og getur verið hættulegur á þjóðvegi“. Þó er enn lítil viðurkenning fengin á þessum staðhæf- ingum. Dómstólar og saksóknarar í Bandaríkjunum krefj- ast mjög sterkra raka áður en þeir sakfella menn fyrir ölvun við akstur. Skoðun þess, er þetta ritar er sú, að fylgja bæri for- dæmi Norðurlanda í meðferð slíkra mála, Án þess að að- hyllast eina skoðun fremur en aðra, er auðvelt að sjá, að bandarískur borgari kvnni að álíta, að islenzk lög væru mjög ströng. Ég vona að greinarkorn þetta hjálpi íslenzk- um lögfræðingum að skilja livers vegna sjónarmið þetta kemur fram, enda þótt þeir séu þess fullvissir að íslenzk lög séu réttlát. Tímarit löfjfrœðinga 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.