Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Blaðsíða 16

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Blaðsíða 16
án Jóhann Stefánsson, hæstaréttarmálaflutningsmann, i nefndina og var hinn fyrstnefndi formaSur liennar. Samdi nefndin frumvarp til laga um meðferð einka- mála í 'héraði, og báru þeir Bergur og Stefán, sem báðir voru þingmenn, það fram á ATþingi árið 1933, en frum- varpið var eigi útrætt. Samkvæmt 29. gr. frumvarpsins skyldu lögmenn, tveir eða fleiri, fara með dómsstörf i einkamálum í Reykja- vík og dómsmálaráðherra ákveða verkaskiptingu þeirra. Þá skvldi ráðherra samkvæmt 33. gr. 4. mgr. vera rétt að löggilda fulltrúa héraðsdómara til að framkvæma alls- konar dómsathafnir í forföllum héraðsdómara eða vegna annríkis og' á hans ábyrgð. í greinargerð frumvarpsins var sagt, að þetta seinasta ákvæði væri i samræmi við 1. gr. laga nr. 79, 1919 og bætt við: „Virðist ekki vera vandliæfi á því, að sams- konar heimild, sem veitt er í Reykjavík samkvæmt þeim lögum, verði einnig látin ná til annarra lögsagnarum- dæma.“ Þeir Bergur og Stefán fluttu frumvarpið aftur á Al- þingi árið 1936 og var það þá samþykkt. Eru það lög nr. 85, 23. júni 1936. Noklcrar breytingar urðu þó á frumvarp- inu í meðförum þingsins, meðal annars þær, að felld var niður fjölgun lögmanna i Reykjavik, en i staðinn bælt við nýrri málsgrein við 33. gr. frumvarpsins, svohljóð- andi: „Dómsmálaráðherra getur með reglugerð ákveðið að fulltrúar lögmannsins í Reykjavík, einn eða fleiri, hafi með höndum, undir eftirliti lögmannsins, hvers konar dómsatliafnir, og skal i reglugerðinni nánar ákveðið um þá starfstilhögun.“ Magnús Guðmundsson gerði eftirfarandi grein fvrir þessari málsgr.: „Samkvæmt henni fá fulltrúar lögmanns meira vald og frjálsræði en verið hefur. Þetta er gert með tilliti til 10 Tímarit lugfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.