Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Blaðsíða 18

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Blaðsíða 18
annars vcgna ])úferlaflutnings fólks utan af landsbyggð- inni. Jafnframl liættisl við margvisleg löggjöf, sem refs- ingu varðaði, ef brotin var. Þvi miður eru ekki til dómsmálaskýrslur frá Hagslofu Islands fyrir ófriðarárin og reyndar lieldur ekki fyrir tíma- bilið frá 1926—1945, en samkvæmt Árbókum Reykjavikur var fjöldi dóma i lögreglu- og sakamálum og sekta sam- kvæmt dómsáttum i Reykjavík árin 1939—1945 sem liér segir: Ár Dómar Sektir samkv. sáttum 1939 123 1133 1940 126 1881 1941 183 2982 1942 151 2650 1943 241 2411 1944 215 2249 1945 195 2912i) Yfirlit 'þetla sýnir, að afbrotum og opiniiei'um málum fjölgaði verulega, einkum eftir 1940. Ilin auknu dómsstörf urðu til þess að fulltrúum saka- dómara var fjölgað í 3 árið 1941, og í 4 árið 1944. Þeir dæmdu i eigin nafni flesl lögreglumál og rannsökuðu æ fleiri sakamál. Hinn 23. júni 1947 skipaði Bjarni Benediktsson, dóms- málaráðberra, þá Eánar Arnórsson, dr. juris, og Gizur Bergsteinsson og Jónatan Hallvarðsson, hæstaréttardóm- ara, til að semja frumvarp til laga um meðferð opin- berra mála. Yar frumvarp þeirra siðan lagt fram sem sljórnarfrumvarp á Alþingi árið 1948, en bafði áður ver- ið breylt í nokkrum atriðum i samræmi við óskir ráð- herrans. 4. gr. frumvarpsins var svohljóðandi: 11 Árbók Reykjavíkur 1945. Reykjavík, 1945, bls. 93. Sama rit 1950—1951. Reykjavík, 1953, bls. 142. 12 Timarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.