Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Blaðsíða 15

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Blaðsíða 15
Sakamál Almenn Jögreglumál Einkamál Utan Utan Utan Ár Reykja- Reykja- Feykja- Reykja- Reykja- Reykja- vik víkur vik víkur vik víkur 1919 . . . 6 8 20 3 74 83 1920 . . . 34 1 25 11 132 53 1921 . .. 12 4 5 8 358 112 1922 . .. 28 14 19 25 465 143 1923 . .. 25 5 20 19 767 203 1924 . . . 30 10 40 19 602 250 1925 . .. 23 9 29 38 418 275 Samt. 158 51 158 123 2816 11191) Mun fulltrúi Itæjarfógela liafa kveðið upp flesla dóm- ana í ahnennum lðgreglumálum i Reykjavík á þessu tímabili. Með lögum nr. 67, 7. maí 1928 um dómsmálastarfa, lögreglustjórn, gjaldheimtu o. fl. i Revkjavík voru bæjar- fógetaembættið og þáverandi lögreglustjóraembætti i Revkjavik lögð niður, og komu i stað þeirra þrjú em- hætti: lögmannsembætti, lögreglustjóraembætti og toll- stjóraembætli. Samkvæml 3. gr. laganna skvldi lögreglu- sljóri liafa á hcndi meðferð sakamála og almennra iög- reglumála og ieggja dóm á þau, en önnur mál koma und- ir lögmann. Lög Jtessi öðluðusl giidi 1. janúar 1929. Árið 1934 samþykkli Al])ingi ályktun um skipun þriggja lögfræðinga i nefnd, er liefja skvldi „þegar i stað undir- búning um gagngerðar hrevtingar og endurbætur á rclt- arfarslöggjöf landsins i einkamálum og opinberum mál- um eftir fullkomnustu erlendum fyrirmvndum“. Ilinn 12. desember sama ár skipaði Hermann Jónas- son dómsmálaráðherra þá Berg Jónsson, bæjarfógeta i Hafnarfirði, Einar Arnórsson, liæstaréttardómara og Stef- 1) Hagskýrslur Islands 53. Dómsmálaskýrslur árin 1919—1925. Reykjavík, 1930, bls. 20—23, 27—31 og bls. 40—42. Timaril lögfræðinga í)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.