Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Blaðsíða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Blaðsíða 46
4. Ef rannsókn leiðir i ijós, að áfengismagn er á svið- inu 0,05%—0,15% að þunga er það atriði, sem áhrif hef- ur, þegar ákveðið er, hvort um ölvun sé að ræða eða ekki, en sker á engan hátt úr um, hvort maður skuli talinn ölv- aður eða ekki. Þessi notkun blóðrannsóknar þýðir vitaskuld það, að þegar hún sýnir áfengismagn milli 0,05% og 0,15% ætti úrskurður sérfræðinga að fylgja rannsóknarskýrslunni, svo dómstóllinn geti skilið, hvort sá sem ákærður hefur verið fyrir að aka ölvaður hafi, í skilning laganna, verið undir áhrifum áfengis. Með skýrslu sérfræðingsins væri mjög æskilegt, ef eldci nauðsynlegt, að fá aðra greinar- gerð, er gæfi til kvnna líkamsástand sakbornings við hand- töku. Lögreglumaður sá, er handtökuna framkvæmdi ætti t. d. að lýsa hve skýrt hinn ákærði hafi getað talað gengið beint, lesið og sömuleiðis hvort áfengisþef hafi lagt frá viturn hans. Öráðlegt væri að álykta, að rannsókn þessari hafi verið beitt á sama hátt í öllum ríkjum Bandarikjanna og úr- slit orðið hin sömu, þar sem hún var höfð við. Islenzkir lögfræðingar lcvnnu samt að iiafa gaman af þvi að vita, hvernig lienni er beitt og með hvaða árangri í réttarsölum borgarinnar Lima i Ohio, en hún er á stærð við Reykjavík. Ekki er langt siðan farið var að beita blóðrannsókn til sönnunar i málum varðandi ölvun við akstur. Því er hægt að gera samanburð á framkvæmd rannsóknanna og nið- urstöðum dómsstólanna í Lima fyrir og eftir að farið var að nota blóðrannsókn sem sönnunargagn. Um eins árs skeið, áður en dómsstólar í Lima fóru að nota blóðrannsókn sem sönnunargagn, komu fram 126 til- felli, þar sem um var að ræða akstur undir áhrifum áfeng- is. 23 þessara sakborninga neituðu sekt sinni og komu því fyrir dóm. Af þeim voru 13 sakfelldir en 10 sýknaðir. Blóðrannsókn hafði farið fram í öllum þessum málum og sýndi hún, að sakborningar höfðu haft í blóði sínu áfengismagn, sem revndist 0,15% eða þar vfir. Sýkna 40 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.