Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Blaðsíða 37

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Blaðsíða 37
hcr var, auk þess seni löginaðurinn væri elvlvi bær a'ð binda ríkissjóð í málinu. Jafnframt var stefnanda máls- ins í héraði gert að greiða lögmanninum kr. 400,00 í máls- kostnað fvrir báðum dómstigum. Þess lier að gæta, að dómur þessi gekk löngu fyrir gildistöku laga nr. 27, 1951. Langoftast bafa krefjendur bóta vegna dómaraverka krafið ríkissjóð beint um bætur og böfðað mál á bend- ur fjármálaráðherra f. h. rikissjóðs, og stundum stefnt einnig emljættisdómara eða/og fulltrúa þeim, sem dóm- araverkið vann og þá jafnan aðeins til rcttargæzlu, en engar kröfur gert á liendur bonum (þeim). Aðeins i tveinnir af fyrrgreindum 8 dómum hæstarétl- ar bafa bætur verið dæmdar. 1 Hrd. X, bls. 242—247, var rikissjóður dæmdur til greiðslu skaðabóta að fjárbæð eistneskar kr. 9(55,82 og islenzkar kr. 2.766,55 vegna vanrækslu bæjarfógeta á að skila skipi, sem lögtak liafði verið gerl í, en lögtaksgerð- in var niður felld i Hæslarétti. Þá var í Hrd. XXX (1959), bls. 65—66, ríkissjóður dæmdur til greiðslu skaðabóta að fjárliæð kr. 15.000,00 fyrir ólöglega handtöku, sem lögreglustjóri (béraðsdóm- ari) og dónlarafulltrúi í öðru umdæmi höfðu látið fram- kvæma. Samkvæmt þvi, sem nú liefur verið greint, er ljóst, að fébótaábyrgð embætlisdómara vegna dómaraverka full- trúa hefur verið óraunhæf, og eftir að Jög nr. 27, 1951, tóku gikli, er hún ekki til. Fébótaábyrgð fulltrúa vegna dómaraverka sinna er sjálfstæð og persónuleg og fer eftir sömu reglum laga og fébótaábyrgð embætlisdómara vegna sinna dómara- verka, en í báðum tilfellum ábvrgist rikissjóður greiðslu bóta, og sýna dómar, að krefjendur bóta vilja fyrst og fremst halda sér að þeirri ábyrgð. C) Siðferðilcg ábyrgð. Fulltrúi heldur öll dómþing og kveður upp alla dóma og úrskurði í eigin nafni, og, eins og fyrr segir, gerir Timaril löyfneðinga 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.