Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Blaðsíða 15
Sakamál Almenn Jögreglumál Einkamál
Utan Utan Utan
Ár Reykja- Reykja- Feykja- Reykja- Reykja- Reykja-
vik víkur vik víkur vik víkur
1919 . . . 6 8 20 3 74 83
1920 . . . 34 1 25 11 132 53
1921 . .. 12 4 5 8 358 112
1922 . .. 28 14 19 25 465 143
1923 . .. 25 5 20 19 767 203
1924 . . . 30 10 40 19 602 250
1925 . .. 23 9 29 38 418 275
Samt. 158 51 158 123 2816 11191)
Mun fulltrúi Itæjarfógela liafa kveðið upp flesla dóm-
ana í ahnennum lðgreglumálum i Reykjavík á þessu
tímabili.
Með lögum nr. 67, 7. maí 1928 um dómsmálastarfa,
lögreglustjórn, gjaldheimtu o. fl. i Revkjavík voru bæjar-
fógetaembættið og þáverandi lögreglustjóraembætti i
Revkjavik lögð niður, og komu i stað þeirra þrjú em-
hætti: lögmannsembætti, lögreglustjóraembætti og toll-
stjóraembætli. Samkvæml 3. gr. laganna skvldi lögreglu-
sljóri liafa á hcndi meðferð sakamála og almennra iög-
reglumála og ieggja dóm á þau, en önnur mál koma und-
ir lögmann. Lög Jtessi öðluðusl giidi 1. janúar 1929.
Árið 1934 samþykkli Al])ingi ályktun um skipun þriggja
lögfræðinga i nefnd, er liefja skvldi „þegar i stað undir-
búning um gagngerðar hrevtingar og endurbætur á rclt-
arfarslöggjöf landsins i einkamálum og opinberum mál-
um eftir fullkomnustu erlendum fyrirmvndum“.
Ilinn 12. desember sama ár skipaði Hermann Jónas-
son dómsmálaráðherra þá Berg Jónsson, bæjarfógeta i
Hafnarfirði, Einar Arnórsson, liæstaréttardómara og Stef-
1) Hagskýrslur Islands 53. Dómsmálaskýrslur árin 1919—1925.
Reykjavík, 1930, bls. 20—23, 27—31 og bls. 40—42.
Timaril lögfræðinga
í)