Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Qupperneq 5

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Qupperneq 5
Stjórnarlög Nýja-lslands. Frá því sjónarmiði, að gefa sem bezt sýnishorn af íslenzkum eiginleikum og mannkostum var það heppilegt, að hinn fvrsti hópur islenzkra landnámsmanna í Kan- ada settist að einmitt i landi, sem var i óbyggð og utan nokkurs fylkis. Þetta fólk sté á land á vesturströnd Winni- pegvatns 21. okt. 1875. Þann 8. sama mánaðar hafði sambandsstjórnin i Ottawa veitt þessum íslenzku inn- flytjendum einkarétt að vissu marki. 1 stjórnartilskip- uninni er landsvæðið tiltekið og nefnt „Icelandic Re- serve“. Á íslenzku mætti kalla það „einka-hérað“ eða „einka-þing“. Nauðsynlegt er að gera sér fulla grein fyrir því, hvaða merking felst í orðinu „Reserve“. Þeg- ar það orð er rétt skilið, þá er einnig unnt að skilja samhandið milli „Icelandic Reserve“ og Stjórnlaga Nýja- íslands. Orðið „reserve“ eða „reservation“ var algengt í Kan- ada á þeim árum, sem hér um ræðir. Það var notað um byggðir, sem verið var að koma á fót og landsvæði, sem sambandsstjórnin hafði tekið frá handa ibúum eða innflytjendum, sem allir voru af sama stofni. Slíkir hópar fengu ekki einungis eignarétt yfir landinu eins og það var mælt út og einstaklingar völdu sem heimilis- réttarland, he'ldur fengu beir stjórnarvald, sem var langt frá því að vera takmarkað eða tilgreint í löggjöfinni. Af þvi að þetta einka-hérað var ekki i neinu fylki, þá var stjórnarvaldið takmarkað aðeins að því leyti, að ekkert vrði gert, sem væri í ósamræmi við kanadísk — þ.e.a.s. sambandsstjórnar — lög og reglur. Það er ekki einungis forvitnilegt að athuga, hve mikið löggjafarvald þessir landnámsmenn fengu, heldur hversu þeir fóru með valdið, sem þeim var veitt. Á þann hátt er hægt að skyggnast nokkuð inn í hugskot þessara manna. Til þess að sjá sem hezt, livernig athafnir þeirra bera vott um hugsunarhátt þjóðarbrotsins og sýna, að hve Tímarit lögfræðinga 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.