Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Side 12

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Side 12
aftur til Höskulds, sem stofnaði borgina Kiev, eða til Roger greifa í Sikiley. En þessi var mismunurinn: Land- nemarnir í Nýja íslandi slitu ekki upp allar rætur. Fyrst var enskan kennd, en síðar var íslenzku bætt við, og mun það hafa verið upphaf íslenzkunáms í Vesturheimi. Nú hef ég reynt að sýna, live glöggt allt á Nýja-ís- landi bar merki þess að þar hafði verið gróðursett ís- lenzkt tré með öllum rótum, og að það liafi borið ávexti. En víðar er hægt að fara og benda á að alls staðar, þar sem íslenzk tré voru gróðursett, fylgdu þeim rætur og nærandi móðurmold. Þess vegna er hægt að henda á dæmi, sem sýna, að frá sjónarmiði landnámsins i heild sinni skoðað, koma í Ijós hinar íslenzku erfðir. Hér skal benda á tvennt. íslenzkir sjálfboðaliðar í fyrri heimsstyrjöldinni. Ivanada-þjóðin gekk í fyrri heimsstyrjöldina með banda- lagsþjóðunum undir eins, og voru Kanada-borgarar hein- linis eða óheinlínis hvattir til að hjóða sig fram. Aðal- áherzlan var lögð á það, að nú væri barizt til að verja lýðræðið, „to rnake the world safe for democracy“. Það að hjarga lýðræðinu og vernda einstaklings-eðlið, sem alltaf helzt í hendur, snart hjartarætur allra Islendinga, og sú hugsjón flaug sem eldur i sinu á meðal þeirra. Allir leiðandi íslendingar mæltu með þvi, blöðin, lcirkj- urnar og þau félög, er þá voru til. Þetta reyndist ekki árangurslaust. Ef við fólksfjölda er miðað, voru islenzkir sjálfhoðaliðar miklu fleiri að tiltölu, en frá nokkrum öðrum útlendum þjóðarbrotum, og þar við má hæta Frökkum. Þeir voru tiltölulega eins margir og sjálfboða- liðar af hrezkum ættum. Þetta vakti eftirtekt um allt land, þegar skýrslurnar um sjálfboðaliða komu út. Hér má láta hugann hverfa til haka, til Iviev, sem Höskuld- 10 Tímarit lögfræðinga

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.