Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Page 16

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Page 16
1 snilldarlegri þýðingu úr latínu kvað Sveinbjörn Egilsson: „Römm er sú taug, er rekka dregur föðurtúna til.“ Skáldið hafði ekki í huga að allir sneri aftur til sinna föðurtúna, en elskuðu þau og virtu, jafnvel þótt úr fjarska væri. Við í vestrinu lítum þessi föðurtún slikum augum. Við sjáum hinar ómetanlegu íslenzlcu erfðir i sögu vkk- ar. Við sjáum þær í sögu okkar. Þær veita unun, eru hu.ghreystandi og livetja til göfugra starfa. 14 Tímarit lögfræðinga

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.