Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Blaðsíða 21

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Blaðsíða 21
áour er sagl, og virðast þau vera i samræmi við þá grund- vallarreglu, sem að framan getur, sbr. t. d. reglug. 8/ 1959, 42. gr., reglug. 161/1959, 37. gr., reglug. 75/1959, 29. gr., reglug. 72/1961, 57. gr., reglug. 233/1961, 54. gr. í flestum hafnarreglugerðum er auk þess heimilaður haldsréttur i skipum og hátum til tryggingar skipagjöld- um.1) Er e.t.v. liæpið, að regla þess efnis yrði byggð á eðli máls, og er þvi spurning, hvort þau ákvæði stand- ast, þar eð lagaheimildin til þeirra er ekki skýr. Úr því sýnist ekki hafa verið skorið af dómstólum, enda eru gjöld þessi yfirleitt einnig try'ggð með lögveðsrétti i skipi eða hát. Annars fer auðvitað eftir settu lagaákvæði, ef fyrir hendi er, um lialdsréttinn, hvort sem það er i sam- ræmi við þá meginreglu, sem hér hefur verið orðuð eða ekki. Að sjálfsögðu er hér undirskilið, að ekki sé á ann- an veg um samið á milli aðila, þ.e.a.s. að viðgerðarmað- ur, flutningsmaður, hafnarsjóður o. s. frv. hafi ekki beint eða óheint afsalað sér haldsrétti.2) í þessu tilfelli er þess í fyrsta lagi krafizt, að halds- réttarhafi hafi hlutinn i sinni vörzlu, og að sú varzla hyggist á samkomulagi hans og eiganda, eða réttara sagt, að til.hennar sé stofnað samkvæmt heiðni lilutar- eiganda. Það er hér ennfremur skilyrði, að vörzlumaður hafi samkvæmt tilmælum eiganda, beinum eða óbein- um, átt að annast um hlutinn með einhverum hætti, gera við liann, flytja hann, geyma hann o. s. frv.3). Byggist 1) Sbr. t. d. reglug. 8/1959, 41. gr., reglug. 75/1959, 28. gr., reglug. 161/1959, 36. gr„ reglug, 72/1961, 56. gr„ reglug. 232/ 1961, 71. gr„ og reglug. 233/1961, 53. gr. 2) Stundum er og hreinn lögveðsréttur heimilaður í þessum tilvikum, svo sem í 244. gr„ 4. tölul., sbr. 162. gr. sigll. nr. 56/ 1914, sbr. Þórður Eyjólfsson, Um lögveð, bls. 18, sbr. nú 225. gr„ 3. tölul. sbr. 97. gr. núg. sigll. nr. 66/1963. Sjá og framan- greindar hafnarreglugerðir. 3) Sbr. hér til athugunar Hrd. II, bls. 952 og VII, bls. 6. Lyrd. III, bls. 194 gengur hér lengra að því leyti til, að þar var haldsrétti játað til tryggingar uppskipunargjaldi, enda þótt beiðni Tímarit lögfræðinga 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.