Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Qupperneq 24

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Qupperneq 24
tjónið eða sett fullnægjandi tryggingu. Þannig er t. d. samkvæmt borgaralögbókinni þýzku (B.G.B.) § 273, 2. mgr., og svissnesku ijorgaralögbókinni (Z.G.B.) § 700, þeim, sem verður fvrir tjóni, er orsakast af eign annars manns, veittur haldsréttur í þeirri eign þangað til skaða- bætur eru greiddar, enda bafi sú eign um leið komizt i vörzlur lians eða þegar áður verið komin i umsjá lians. Á rcgla þessi rætur sínar í rómarétti. Slík ákvæði er ekki að finna í íslcnzkri löggjöf. A sviði samningsrétt- arins er ]jó heimild til liliðstæðrar reglu, sbr. 2. mgr. 37. gr. kaupal. En að þvi er varðar bætur utan samninga, eru ekki hliðstæð ákvæði í settum lögum.Það útilokar auðvitað ekki, að regla ])ess efnis verði byggð á eðli máls. Um það efni bafa vcrið skiptar skoðanir nieðal fræðimanna á Norður- löndum, þar sem cins slendur á að þessu leyti. Hinir eldri þeirra, svo sem Torp, töldu, að ekki væri án sér- stakra fyrirmæla i löggjöf hægt að viðurkenna lialdsrétt i þessu falli.1) Flestir hinna yngri fræðimanna virðast aftur á móti líla svo á, að játa beri haldsrétti i þessu tilviki, þó að ekki sé við sett lagaákvæði að styðjast.2) Það er sjálfsagt nokkuð vafasamt, hvernig litið yrði á þetta hér á landi, þar sem ekki er við nein fordæmi að styðjast. I þessu sambandi má þó minna á binar fornu reglur íslenzkra laga um innsetning búfjár, sem enn eru i gildi, en þær ganga nokkru lengra, þar sem þar er ekki aðcins um haldsrétt að ræða, heldur rétt til sölu, ef eigandi fjárins leysir það eigi út innan tiltekins tima, sbr. Jónsb., landsleigub. 33. Hefur því verið talið, að þar væri um lögveð að ræða, sbr. Ölafur Lárusson, Veð- réttur, bls. 121. Skilyrði fvrir innsetningu samkvæmt Jónsbók cru i stuttu máli þau, að búfé, sem annar á að hirða, sé komið í iand manns og að búféið bafi gerl skaða, sem varðar við lög. Innsetjandi á að setja fénaðinn laus- 1) Torp, Dansk Tingsret, bls. 761—62. 2) Vinding Kruse, Ejendomsretten, IV, bls. 1958—59. 22 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.