Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Qupperneq 31

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Qupperneq 31
a annarri skoðun. Telur hann þá grundvallarreglu, að eign verði leyst úr haldi, ef fullnægjandi trygging sé sett, nú viðurkennda i Danmörku. Telur hann þá grund- vallarreglu styðjast hæði við ýmis lagaákvæði og venju.2) Réttarstaða haldsréttarhafa á þó í rauninni að vera sú sama eftir sem áður, þ.e.a.s. að hann hefur vissan hlut- hundinn rétt — eins konar haldsrétt — j’fir hinni settu tryggingu — hankadepositum — og verður því sá, sem trjrgginguna hefur sett, að höfða mál, ef hann vill fá tryggingarfjárhæðina sér afhenta. Líklegt er, að um þetta verði hér talin gilda sama regla og í Danmörku.3) Um brottfall haldsréttar rnunu annars svipaðar reglur gilda eins og um handveð. Haldsréttur fellur þvi auð- vitað fyrst og fremst niður, ef sú greiðsla er innt af hendi, sem haldsrétturinn átti að trjrggja. Haldsréttur fellur og niður, ef haldsmaður sleppir hinni haldbundnu eign úr vörzlum sínum. Aftur á móti mundi rétturinn eklci falla niður, ef haldsmaðurinn missir hlutinn úr vörzlu gegn vilja sínum, enda geri hann án ástæðulausr- ar tafar reka að því, að heirnta hlutinn aftur, en þegar svo stæði á, gæti hann á grundvelli haldsréttar síns og fyrri vörzlu höfðað hrigðamál til endurheimtu hlutar- ins. Fari haldbundin eign forgörðum, er haldsrétturinn þar með úr sögunni, sbr. Hrd. XVI, bls. 157. Ritað í september 1963. Ólafur Jóhannesson. 2) Vinding Kruse, Ejendomsretten, IV, bls. 1962—63. 3) Sbr. hér Hrd. IX, bls. 759, en þar var sölu afstýrt með því að leggja tiltekna upphæð i sparisjóðsbók á nafn aðila og láta bókina vera i vörzlum uppboðshaldara. Virðist þar því geng- ið út frá því, að hægt sé að afstýra haldi með því að setja tryggingu, sbr. og Hrd. I, bls. 521. Tímarit lögfræðinga 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.