Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Blaðsíða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Blaðsíða 46
skvlda afnumin sem kosningarréttarskilyrði, sbr. lög nr. 28/1915, 1. gr. i.f.). 3. Þurrabúðarmenn, sem gjalda til sveitar a.m.k. 8 kr. Rýmkað með stjórnskipunarlögum nr. 16/1903. Fellt niður með stjórnskipunarlögum nr. 12/1915. (Otsvars- skylda afnumin sem kosningarréttarskilyrði, sbr. lög nr. 28/1915, 1. gr. i.f.). 4. Embættismenn. Fellt niður með stjórnskipunarlög- um nr. 12/1915. 5. Menn með lærdómspróf. Fellt niður með stjórn- skipunarlögum nr. 12/1915. Öll þessi skilyrði voru miðuð við, að um karlmenn væri að ræða, en með stjórnskipunarlögum nr. 12/1915 var kveðið svo á, að konur skyldu einnig fá kosningar- rétt. Aldursskilyrði þau, sem þá voru sett, voru afnumin með stjórnarskrá nr. 9/1920. 6. 25 ára aldur. Lækkað í 21 árs aldur með stjórn- skipunarlögum nr. 22/1934 og er þannig í 33. gr. stjórn- arskrárinnar nr. 33/1944. 7. Öflekkað mannorð. Óbreytt í núverandi stjórnar- skrá, sbr. 33. gr. Þetta skilvrði var einnig í 4. gr. Al- þingistilskipunarinnar frá 8. marz 1843. 8. Heimilisfesti í kjördæmi 1 ár. Afnumið með stjórnskipunarlögum nr. 22/1934. 9. Ráð fjár síns. Þessi orð voru skilin svo, að þau fælu í sér, að maður yrði hvorttveggja að hafa fjárræði og búsforræði, þ. e. hann mátti ekki vera sviptur umráð- um bús sins vegna gjaldþrots (sbr. Ólafur Jóhannesson, Stjórnskipun Islands, bls. 194—195 og Lárus Bjarnason, Stjórnlagafræði, bls. 151 o. áfr., svo og ákvæði kosninga- laga, sem talin eru hér að framan neðanmáls.) Þetta skilyrði var rýmkað með stjóx-nskipunarlögum nr. 22/1934 þannig, að fjárræði eitt var gert að skilyrði fyrir kosningarrétti, og er þannig í 33. gr. stjórnarskár- innar nr. 33/1944. 44 Timarit lögfrœðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.