Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Side 47

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Side 47
10. Að ekki hafi verið þeginn sveitarstyrkur. Afnum- ið með stjórnskipunarlögum nr. 22/1934. Af skilvrðum þeim, sem voru í 17. gr. stjórnarskrár- innar frá 1874 liefur aðeins eitt haldizt óbreytt, þ. e. að kjósandi verði að hafa óflekkað mannorð, og það er úr Alþingistilskipuninni frá 1843, eins og áður segir. Tveimur skilvrðum hefur hins vegar verið breytt til rýmkunar, þ. e. aldursskilyrðinu og fjárforræðisskilyrðinu. Tvö skilyrði hafa bæzt við og eru enn í 33. gr. stjórn- arskrárinnar nr. 33/1944: 1. íslenzkur ríkisborgararéttur. Tekið fyrst upp með stjórnarskránni nr. 9/1920. 2. Búseta í landinu síðustu 5 ár áður en kosning fer fram. Tekið upp með stjórnskipunarlögum nr. 12/1915, þannig, að krafizt var lögheimilis hér á landi s.l. 5 ár, en i stjórnarskránni nr. 9/1920, 29. gr., var því brevtt þannig, að krafizt var búsetu s.l. 5 ár fvrir kosningar. TAFJ^A I. Kjosendur og kosningaþátttaka. 1874. Kosningar Fjöldi kjósenda Haust 1874 6183 Haust 1880 6557 Vor 1886 6618 Sept. 1892 6841 Júní 1894 6733 Sept. 1900 7329 Júní 1902 7539 Júní 1903 7786 Tímarit lögfræðinga 4X63. Hundraðshluti Ii .mdraðshluti þeirra, sem at- kjósenda, mið- kvæðisréttar aður við íbúa- neyttu, miðað- íjölda ur við fjölda kjósenda 8.8% 19.6% 9.1 % 24.7% 9.2% 30.6% 9.5% 30.5% 9.2% 26.4% 9.4% 48.7 % 9.5 % 52.6% 9.8% 53.4% 45

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.