Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Blaðsíða 12

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Blaðsíða 12
hann væri hæfur til þess að skipa sæti í dóininuni. Þeir dómendur, sem í öndverðu voru skipaðir, voru að sjálf- sögðu undanþegnir þessu 'ákvæði. Og það kom aldrei til framkvæmda, var afnumið árið 1935. I gildandi lögum um Hæstarétt frá 1962 er kveðið svo á, að leitað skuli umsagnar dómsins um dómaraefni, áður en dómaraem- bætti sé veitt. I fjárhagskreppunni, sem stóð nokkur ár eftir heimsstyrjöldina fyi'ri, var meðal annars gripið til þess úrræðis í sparnaðarskyni að fækka dómendum Hæsta- rétlar í þrjá. Voru sett lög um þetta árið 1924 og jafnframt ákveðið, að dómarar skyldu sjálfir lvjósa sér forseta úr sínum hópi til eigi skemmri tíma en eins árs í senn. Dóm- endafækkunin kom þó ekki til framkvæmda fyrr en á árinu 1926, við andlát Kristjáns Jónsson'ar dómstjóra, en þá höfðu látizt tveir liinna fyrstu dómara. í lögum frá 1935 var al' nýju kveðið svo á, að dómarar skvldu vera fimrn, en þvi hætt við, að dómendafjölgunin kæmi ekki til framkvæmda, fyrr en fé væri veitt til hennar í fjár- lögum. í fjárlögum fyrir árið 1936 og næstu ár var þessi heimild fyrir hendi, en hún var ekki notuð fyrr en árið 1945. Fram til 1935 voru prófessorar í lögiurn við Háskóla Islands varadómendur. Nú eru þau ákvæði, að varadóm- endur skuli, að fengnum tillögum dómsins, valdir úr hópi lagaprófessora, hæstaréttarlögmanna eða héraðsdómara, sem fullnægja skilyrðum til þess að vera skipaðir dómarar í Hæstarétti. Prófessorarnir lraífa aðallega gegnl varadám- arastörfum. Prófessor Ölafur Lárusson var settur hæsta- réttardómari nokkiir ár og prófessor ísleifur Árnason nær tvö ár. Eins og kunnugt er, hefur Hæstiréttur haft aðsetur hér i Reykjavík. Fyrst sat hann i Hegningarhúsinu við Skóla- vörðustig. Yar hann þar í litlum og óvistlegum húsakynn- um tæpa þrjá áratugi, en fluttist hingað i dómliúsið í ársbyrjun 1949. Dómþing má lialda annars staðar en 1 10 Tímarit lögfræðingd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.