Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Blaðsíða 22

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Blaðsíða 22
ið fram tillögur um flutning æðsta dómsvaldsins liingað til lands. Ekki bar þetta samt neinn árangur, fyrr en ls- lendingar og Danir koniu sér saman um setningu sani- bandslaganna árið 1918. Þar var svo mælt, að Hæstiréttur Danmerkur skuli hafa á hendi æðsta dómsvald í íslenzk- um málum, þar til Island kynni að ákveða að stofna æðsta dómstól í landinu sjálfu. Islendingar ákváðu að nota þeg- ar þá heimild, sem þeir þannig höfðu fengið. Lagði ríkis- stjórnin fyrir Alþingi sumarið 1919 frumvarp til laga u® stofnun Hæstaréttar, er samið hafði þáverandi prófessor í lögum, Einar Arnórsson. Frumvarpið var með smávægi- leg'um breytingum samþykkt einróma i báðum deildum Alþingis og staðfest sem lög nr. 22 6. okt. 1919, en til framkvæmdar skyldu þau koma frá 1. janúar 1920. Þó að mólið fengi svo góðar viðtökur á Alþingi, má samt af umræðum þar marka, að ýmsum hafi virzt í mik- ið ráðizt með stofnun Hæstaréttar. Allir vissu, að Hæsti- réttur Danmerkur, sem nú átti frá að hverfa, hafði um langan aldur notið fulls trausts allra þeirra, er við hann áttu að búa. Virðast sumir þingmenn hafa borið kvíðboga fyrir því, að dómsvaldið yrði ekki nægilega tryggt í hönd- um innlendra dómenda, og jafnvel hafa þótt uggvænt, að íslendingar væru menn til að flytja mál og dæma á úr- slitastigi. Því fór sem sé fjarri, að þá væri úr sögunni hið aldagamla vantraust þjóðariimar á sjálfri sér og mætti sínum lil að standa á eigin fótum. Sú vantrú kom á þeim tímum víðar fram en á sviði dómsmálanna. Hins vegar voru mönnum einnig ljósir ýmsir ókostir þess að sækja síðustu úrlausn dómsmála til erlendrar þjóðar. Það hlaut að hafa i för með sér tafir og aukinn kostnað á rekstn mála. Hinir erlendu dómarar voru og ókunnugir íslenzk- um högum og gátu ekki skýrt íslenzk dómsskjöl né íslenzk lög á frummálinu. Um l'ramgang málsins á Alþingi mun það þó liafa ráðið mestu, að eftir að fengin var með sam- bandslögunum viðurkenning á fullveldi landsins, hlaut landsmönnum að vera hið mesta metnaðarmál að flytja 20 Timarit lö(jfræð;n<ja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.