Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Blaðsíða 13

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Blaðsíða 13
Reykjavík, ef sérstaklega stendur á, t. d. hefur dómþing verið lialdið á Akureyri. Dómendur Hæstaréttar voru í upphafi Kristján Jónsson dómstjóri ,Eggert Briem, Halldór Danielsson, Lárus H. Bjarnason og Páll Einarsson. Auk þeirra og hinna fimm, sem nú skipa Hæstax-étt, hafa fastir dómendur verið þessir: Dr. Einar Arnórsson, dr. Þórður Eyjólfsson, Árni Tryggva- son, Jón Ásbjörnsson, Jónatan Hallvarðsson og Lárus Jó- hannesson. Af fyrrverandi hætaréttardómurum eru nú þrir á lifi, þeir dr. Þórður Eyjólfsson, Árni Tryggvason og Lárus Jóhannesson. Er það okkur sérstök ánægja, að fveir þeirra eru viðstaddir hér i dag. Árni Tryggvason er bundinn við störf sín erlendis. Lengst liafa starfað við Hæstarétt þeir Gizur Bergsteinsson, dr. Þórður Eyjólfsson °g Jónatan Hallvarðsson. Gizur hefur nú verið hæstaréttar- dóniari í tæp 35 ár, starfstími dr. Þórðar var rúm 30 ár og Jónatans nær aldai-fjórðungur. Hæstaréttarritarar liafa verið dr. Björn Þórðarson, Sig- fús M. Johnsen, IJákon Guðmundsson og nú Sigurður Lín- dal. Fyrsti hæstaréttarritarinn er nú látinn. Er ánægjulegt að sjá liina hér lijá okkur i dag. Við Landsyfirdóminn störfuðu ekki fastir löglærðir luálflvtjendur fvrr en árið 1858, er hoðið var, að við hann skyldu settir tveir málflulningsmenn, er hefðu einkarétt til málflutnings þar og tækju laun úr dómsmálasjóðnum. Einkaréttúr þeirra var numinn úr gildi árið 1905. I hæsta- i'éttarlögunum frá 1919 voru ákvæði um málflutnings- uienn, svipuð þeini og nú gilda um Iiæstaréttarlögmenn, eu þeir þurfa að fullnægja ýmsuni skilyrðum til þess að öðlast starfann, svo sem að hafa staðizt prófraun fvrir dóminum. Hæstaréttarlögmenn eru nú um 100. Málflutn- uigur fyrir Landsyfirdóminum var skriflegur, en frá upp- hafi hefur málflutningur fyrir Hæstarétti verið munnlegur. Voru um þetta skiptar skoðanir í öndverðu. Félag mál- Hutningsmanna taldi munnlegan málflutning sjálfsagðan, eu dómendur Landsyfirdómsins lögðu til, að liann yrði limarit lögfræðinga 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.