Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Blaðsíða 5
HÆSTIRÉTTUR ÍSLANDS 50 ÁRA
Hinn 16. febrúar s.l. hafði Hæstiréttnr Islands starfað í
íiálfa öld.
Þann dag var þessara tímamóta minnzt með athöfn í
óómsal hæstaréttarhússins við Lindargötu.
Ætlunin var að hefja athöfnina kl. 10 að morgni. En
veður var þá með eindæmum vont — nánast stórhríð —
°g fannfergi svo mikið, að menn komust ekki leiðar sinn-
ar. Athöfninni var því frestað um sinn. Er leið að hádegi
íór veður skánandi og var þá ákveðið, að athöfnin hæfist
10. 13.30. Tókst flestum boðsmanna að koma á réttum
únia, en nokkrir lentu í erfiðleikum og varð af því nokk-
Ul' töf. Að þvi leyti, sem við varð ráðið, fór athöfnin fram
Hið bezta. Forseti íslands var viðstaddur og eins margir
hoðsgestir og húsnæði leyfði. Meðal gesta voru: fyrrver-
andi forseti Islands, Ásgeir Ásgeirsson, hiskupinn yfir Is-
Hndi, ráðherrar, forsetar alþingis, saksóknari ríkisins,
sendiherrar erlendraríkja, þeir tveirfyrrverandi hæstarétt-
ai'dómarar, sem á lifi ern og hérlendis (Lárus Jóhannesson
°g Þórður Eyjólfsson), fyrrverandi dómritarar (Sigfús
Johnsen og Hákon Guðmundsson), rektor Háskólans og
Prófessorar Lagadeildar, en þeir eru að jafnaði kallaðir til,
ef varadómara er þörf, forsetar héraðsdómstólanna í
Heykjavík, stjórn Dómarafélags Islands og Lögmannafé-
htgs Islands, formaður Lögfræðingafélags Islands og Dóm-
avafulltrúafélags íslands, all margir hæstaréttarlögmenn
hinir elztu, ráðuneytisstjórar, forseti borgarstjórnar og
borgarstjórinn í Reykjavík og fleiri.
Forseti dómsins, Einar Arnalds, hauð gesti velkomna og
flUtti ræðu þá, sem hér er birt á hls. 7—13. Ávarp flutti
Jóliann Hafstein dómsmálaráðherra og afhenti dómnum
hl hókakaupa eina milljón króna frá ríkisstjórninni.
Avarpið er birt á bls. 14—15.
^írnarit lögfræðinga
3