Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Side 5

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Side 5
HÆSTIRÉTTUR ÍSLANDS 50 ÁRA Hinn 16. febrúar s.l. hafði Hæstiréttnr Islands starfað í íiálfa öld. Þann dag var þessara tímamóta minnzt með athöfn í óómsal hæstaréttarhússins við Lindargötu. Ætlunin var að hefja athöfnina kl. 10 að morgni. En veður var þá með eindæmum vont — nánast stórhríð — °g fannfergi svo mikið, að menn komust ekki leiðar sinn- ar. Athöfninni var því frestað um sinn. Er leið að hádegi íór veður skánandi og var þá ákveðið, að athöfnin hæfist 10. 13.30. Tókst flestum boðsmanna að koma á réttum únia, en nokkrir lentu í erfiðleikum og varð af því nokk- Ul' töf. Að þvi leyti, sem við varð ráðið, fór athöfnin fram Hið bezta. Forseti íslands var viðstaddur og eins margir hoðsgestir og húsnæði leyfði. Meðal gesta voru: fyrrver- andi forseti Islands, Ásgeir Ásgeirsson, hiskupinn yfir Is- Hndi, ráðherrar, forsetar alþingis, saksóknari ríkisins, sendiherrar erlendraríkja, þeir tveirfyrrverandi hæstarétt- ai'dómarar, sem á lifi ern og hérlendis (Lárus Jóhannesson °g Þórður Eyjólfsson), fyrrverandi dómritarar (Sigfús Johnsen og Hákon Guðmundsson), rektor Háskólans og Prófessorar Lagadeildar, en þeir eru að jafnaði kallaðir til, ef varadómara er þörf, forsetar héraðsdómstólanna í Heykjavík, stjórn Dómarafélags Islands og Lögmannafé- htgs Islands, formaður Lögfræðingafélags Islands og Dóm- avafulltrúafélags íslands, all margir hæstaréttarlögmenn hinir elztu, ráðuneytisstjórar, forseti borgarstjórnar og borgarstjórinn í Reykjavík og fleiri. Forseti dómsins, Einar Arnalds, hauð gesti velkomna og flUtti ræðu þá, sem hér er birt á hls. 7—13. Ávarp flutti Jóliann Hafstein dómsmálaráðherra og afhenti dómnum hl hókakaupa eina milljón króna frá ríkisstjórninni. Avarpið er birt á bls. 14—15. ^írnarit lögfræðinga 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.