Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Blaðsíða 68

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Blaðsíða 68
ótvíræð og ella, m. a. fellur þá krafa B ckki í gjaltldaga, fvrr en hann hefur uppfyllt skyldur sínar. A getur með öðrum orðum stöðvað aðför, þar til B sannar, að hann hafi upp- fyllt sáttina að sinu leyti. Þegar litið er til þess, livernig sanna verður tilvist skilyrðis, skv. 5. gr. laga nr. 19/1887, þá eru gallarnir við það fyrirkomulag augljósir, þar sem B yrði ef til vill að sanna tilvist skilyrðis í venjulegu bæjarþingsmáli. Er þvi mikilvægt að ganga svo frá sátt, að aðilum sé ljóst, að önnur greiðslan verði þvi aðeins innt af hendi, að búið sé að greiða hina. Enn fremur er mikilvægt að taka fram, á livern hátt sanna megi tilvist skilyrðis, ef um það er að ræða. 16.2. í uppboðsrétti og skiptarétti má einnig gera réttarsátt. A hefur til dæmis gert kröfu um það, að hús B verði selt á nauðungaruppböði. Aðilar geta þá t. d. gert sátt um það, að A verði meðeigandi í húsinu. Slík sátt er aðfararhæf. Sjá einnig t. d. 25. og 34. gr. laga nr. 57/ 1949 og 38. gr. laga nr. 3/1878. Ef skuldunautur hefur gert nauðasamning við lánadrottna sina, þá hefur nauða- samningurinn sömu verkanir og dómssátt, þ. á m. er liann aðfararhæfur, allt að því tilskyldu, að skuldir lána- drottna iiafi verið viðurkenndar, sbr. 22. gr. laga nr. 19/ 1924. 16.3. I sambandi við kyrrsetningu má gera sátt um sjálft kyrrsetningarmálið, þ. e. um það, hvað eigi að kyrrsetja. I kyrrsetningarmálinu má einnig gera sátt um aðalmálið án tillits til þess, hvort búið sé að höfða það eða ekki, Allsherjarsátt, hlutasátt, skilyrtar sáttir o. s. frv. eru lej'filegar bæði um kyrrsetningarmálið og um aðal- málið eða annað hvort. Sátt um kyrrsetningarmálið eða aðalmálið binda enda á þau mál. Þriðji maður getur í öllum tilfellum verið aðili sáttar með þeim hætti sem í 15.0. greinir. Sátt í kyrr- setningarmáli er aðfararhæf. 16.4. Sátt má gera í einkarefsimálum. Að visu geta aðilar ekki gert sátt um refsingu, en stefnandi getur fallið 62 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.