Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Blaðsíða 62

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Blaðsíða 62
kynni að vera rikari ástæða fyrir dómara að benda aðil- um á öflun gagna og skýringa, ef gera á réttarsáttir um forgangsveð. Um skyldur dómara i sambandi við réttar- sáttir vísast til 8.0. 14.0. 14.1. Ef um venjulegt aðilasamlag er að ræða, sbr. 47. gr. laga nr. 85/1936, getur hver aðili sem er gert sátt fyrir sjálfan sig. Hver aðili sem er, getur gert sátt við stefnanda (stefnda) á þann hátt. sem honum sýnist. Jafn- framt er leyfilegt, að sumir aðilar samlags geri réttarsátt, en dómur gangi að þvi er hina varðar, sem ekki vilja gera sátt. Ef lánardrottinn gerir sátt við aðalskuldara, þar sem hann fellur frá kröfu sinni, þá er krafan senni- lega oftast fallin niður gagnvart ábvrgðarmanni, ef hann var ekki aðili dómsmálsins. Sé hins vegar slík sátt gerð við ábyrgðarmann, þá er ekki þar með sagt, að krafan sé niður fallin á hendur aðalskuldara. Slík atriði verða annars að fara eftir túlkun sáttarinnar hverju sinni. Ef um venjulegt aðilasamlag er að ræða og sumir aðilar mæta ekki, þá geta þeir, sem mæta, gert sátt fyrir sjálfa sig (og þá, sem þeir hafa umboð til að gera sátt fvrir), en útivistardómur gengur þá á hina, ef þess er krafizt. 14.2. Ef um er að ræða samlag skv. 46. gr. laga nr. 85/1936, þá verður aðeins ein sátt gerð. Hvort allir verða að standa að henni eða ekki, fer hins vegar eftir heimild þess, sem sátt gerir hverju sinni. í bundnu aðilasamlagi, skv. 46. gr. eml., hafa hins vegar þeir, sem mæta, sennilega umboð til þess að gera réttar- sátt fyrir hina, a. m. k. fjallar 46. greinin um það, að þeir sem mæti hafi heimild til „að skuldbinda hina“. Þess ber að geta, að réttarstaða þeirra sem ekki mæta, getur versnað mjög, ef sá, sem mætir, má gera sátt. Er því hugsanlegt, að 46. gr. eml. eigi aðeins við um réttarfars- athafnir. I merkjadómi Reykjavákur var gerð svofelld sátt á árinu 1965: ,56 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.