Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Blaðsíða 78

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Blaðsíða 78
andi greitt farmeigendum tjón jjeirra. Taldi stefnandi sig þvi hafa eignazt allan bólarétt farmeigendanna á liendur stefnda, enda hefðu farmeigendur berum orðum framselt stéfnanda slikan rétt um leið og þeir hefðu kvittað fyrir 'bótum. Stefnandi byggði dómkröfur sinar á þvi, að ni.s. D hefði farizt vegna þess, að það liafi verið ranglega fermt. Orsök hinnar röngu hleðslu liafi verið sú, að fyrsti skipstjórinn, áðurnefndur IM, og ef til vill fleiri fyrrver- andi skipstjórar m.s. D hafi látið undir liöfuð leggjast að kynna þeim mönnum, sem í síðustu ferð skipsins höfðu stjórn þess með liöndum, þau fvrirmæli skipasmíðastöðv- arinnar um hleðslu skipsins, sem skipstjóranum IM voru fengin i upphafi. Taldi stefnandi, að þessi vanræksla um að skýra eftinnönnum frá lileðslufyrirmælum skipasmiða- stöðvarinnar væri með þeim hætti, að 13. gr. sig'lingalaga nr. 56/1914 tæki tii liennar. Stefnandi taldi þó, að að þvi leyti sem bótala-afa stefnanda væri bvggð á þessu ákvæði, ábvrgðist stefndi hana einungis með skipi og farmgjaldi samkvæmt 4. tl. 1. mgr. 236. gr. siglingalaganna. Vegna 238. gr. söniu laga kæmi sjóveðréttur i skipinu ekki framar til álita. Hins vegar leiddi 210. gr. sömu laga til þess, að stefndi hæri ábvrgð með þeirrí fjárhæð, sem hann hefði veitt viðtöku vegna flutnings vara i þessari hinztu ferð m.s. D. Samkvæmt upplýsingum stefnda næmi sú fjárhæð kr. 172.650.27. Stefnandi taldi sig samt sem áður ekki þurfa að sætta sig við, að ábvrgð stefnda á bótakröfunni væri takmörkuð með þessum Iiætti, þar sem upphaflegi skipstjórinn, IM, befði ekki einungis tekið við lileðslufyrirmælum skipa- smíðastöðvarinnar sem skipstjóri, heldur einnig sem sér- stakur trúnaðar- og eftirlitsmaður skipseigandans við smiði skipsins. Vanræksla IM um að kynna eftirmönnum sínum í þjónustu stefnda fyrirmæli þessi, bakaði þvi stefnda fulla fébótaáb\Tgð, sem ekki takmarkaðist af ákvæðum 13. gr., sbr. 4. U. 1. mgr. 236. gr. siglingalag- 72 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.