Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Blaðsíða 73

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Blaðsíða 73
15. gr. laga nr. 29/1885, 3. og 4. tl. 478. gr. dönsku réttar- farslaganna og 791. gr. þýzku réttarfarslaganna. 18.4. Svíar hafa nokkur sérkennilegar reglur um réttar- sáttir. Aðilar geta gert sátt í dómsmálinu og lokið því þann- ið. Hins vegar verður slík sátt ekki aðfararhæf. Til þess að svo megi verða, þurfa aðilar að fara þess á leit við dóminn, að sátt verði staðfest. Dómurinn fellst ekki á slika stað- festingu, nema skilyrði til sáttarinnar hafi verið fyrir hendi. Ef svo er, iþá gengur venjulegur dómur (staðfest- ingardómur), og er hann þá í samræmi við sáttina. Slíkur dómur hefur sömu áhrif og dómar yfirleitt. 19.0. 19.1. Ef ekkert er tekið fram í réttarsátt um máls- kostnað, má venjulega skýra það svo, að hvor aðili um sig eigi að hera sinn kostnað af málinu. Hugsanlegt er, að aðilar geri sátt ium öll deiluatriði önnur en máls- kostnað og skjóti þeim þætti undir úrskurð dómara. Er þá spurning, eftir hvaða sjónarmiðum dæma skuli máls- kostnað. Kemur þá annars vegar tii álita að dæma málið eftir þvi, hvernig það hefði farið, ef það hefði haldið áfram, en hins vegar kæmi til álita að hafa einungis það í huga, hvernig sáttin varð í raun og veru. Oftast er litið svo á, að dómari eigi að hafa hliðsjón af hvoru tveggja og alltaf eigi að dæma málskostnað með hliðsjón af þeim gögnum, sem fyrir liggja í málinu, þ. e. ekki á að halda máli áfram og afla gagna einungis vegna málskostnaðar. Ef aðilar vilja láta það vera á valdi dómara að ákveða málskostnað, þá verður krafa um það að koma fram strax og sáttin er gerð, annars er slík krafa of seint fram komin. 1 hæjarþingsmáli nokkru var gerð sátt á árinu 1967, sem snertir þetta efni. Er hún svohljóðandi: „Málsaðilar eru sammála um, að sök beri að skipta í máli þessu. Stefndu, AjA. og B.B. h.f., samþykkja að greiða Tímarit lögfræðinga 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.