Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Blaðsíða 59

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1971, Blaðsíða 59
hættulegri fyrir hagsmuni 3ja manns, ef gert er ráð fyrir því, að þær fyrrnefndu séu oftar efnislega rangar, og vera kann, að hættan sé enn aukin, ef unnt er að gera réttar- sáttir um viss forgangsveð. Ofangreind sjónarmið geta þó ekki valdið þ\á, að réttar- sáttir um slik forgangsveð séu óheimil, án þess að beint lagaboð um það sé fvrir hendi. Svo sem að framan er rakið, stuðla lögin að réttarsáttum, þvi að kostir við þær eru fleiri en gallar, enda þótt ljóst sé, að sáttir geta ávallt haft i för með sér vissar hættur. Verður í þvi samhandi að teljast eðlilegt að miða lagareglur um réttarsáttir við visst „normal“-ástand í stað þess að byggja á því, að verið sé að ganga á rétt 3ja manns. Ef aðilar einkamáls eru ákveðnir i þvi að ganga á rétt 3ja manns, eru möguleikar til slíks nær ótakmarkaðir. Svipað á og við um dóma. Otilokað er fyrir dómara einka- máls að ná efnislega réttri niðurstöðu, ef aðilar vilja það ekki sjálfir. Hins vegar 'hafa lögin önnur úrræði til þess að vernda rétt 3ja manns, þegar hann telur á rétt sinn hallað og má þvi segja, að bann við sáttum um for- gangsveð sé algerlega þarflaust. Ekki er heldur unnt að fallast á, að efnisskilyrðum laga þurfi að vera fullnægt, til þess að sátt um lögveð sé gild milli aðila. Dómur um lögveð hefur fullt gildi milli aðila deilumáls, enda þótt hann sé rangur að efni til og það sama verður að gilda um réttarsátt. Af framangreindu leiðir, að telja verður réttarsáttir um veðréttindi og viðurkenningarkröfur al- mennt leyfilegar. Hins vegar er 3ji maður að sjálfsögðu eklci bundinn við slíkan dóm eða sátt. Oftast mundi reyna á hugsanlegan betri rétt 3ja manns í sambandi við frinn- vörp að úthlutunargerðum, t. d. við skipti á sumum dán- arbúum, gjaldþrot, uppboð o. s. frv. lírræði 3ja manns væri þá að mótmæla frumvarpinu og krefjast þess að vera settur liærra i skuldaröð heldur en réttarsáttin. Yrði þá skiptaráöandi eða uppboðshaldari að úrskurða um það atriði og meta gildi réttarsáttar eftir þeim meginsjónar- Tímarit lögfræðinga 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.