Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1973, Qupperneq 31

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1973, Qupperneq 31
á, að þau séu nauðsynlag til að réttmætu marki verði náð. Nú er beint og óbeint tjón af ströngum fóstureyðingalögum svo alvarlegt, að þau verða einungis réttlætt með þvi að mannslíf sé í húfi. Ríkið verður því að sýna fram á það með rökum, að fóstur í móðurkviði sé fullgild manneskja. En ef ókleift er að sýna fram á þetta með rökum, þá getur ríkisvaldið auðvitað ekki sýnt fram á það, og af því ieiðir, að ströng löggjöf um fóstureyðingar er óréttlætanleg — ólögmæt valdbeiting. TILVÍSANIR: 1. Abortion Laws: A Survey of Current World Legislation, World Health Organi- zation, Genf, 1971. 2. Doe v. Bolton, 93 S.Ct. 739 (1973) og Roe v. Wade, 93 S.Ct. 763 (1973). (S.Ct. merkir Supreme Court Reporter). — Þessara dóma er ekki getið í nefndaráliti vegna frumvarps til nýrra íslenzkra laga um fóstureyðingar og ófrjósemisað- gerðir (sjá Rit heilbrigðis- og tryggingarmálaráðuneytis 4/1973, bls. 152—72). Rétt er að benda á það, að fordæmisgildi dóma Hæstaréttar Bandaríkjanna er slíkt, að lög hinna einstöku fylkja um fósureyðingar, sem skemmra ganga en þessir dómar, fá ekki lengur staðizt. Það er því almenn regla nú í Bandaríkjunum, að kona eigi rétt á að fá fóstureyðingu allt að 13. viku meðgöngutímans. 3. Sjá nánar um mismun lagareglna og siðferðisreglna H.L.A. Hart, The Concept of Law, Oxford, 1961, bls. 171—3. Sbr. Garðar Gíslason, „Um réttarreglur og siðferðis- reglur“, Úlfljóti, 4. tbl. 1971. 4. Sjá t.d. Paul Ferris, The Nameless: Abortion in Britain Today, London, 1966. 5. DL 6—6—7. 6. Stephan Hurwitz, Den Danske Kriminalret Speciel Del, 4. útg. Kaupmannahöfn, 1969, bls. 264. 7. Betænkning om Adgang til Svangerskabsafbrydelse, nr. 522. 1969. 8. Píus XII, Ávarp til Félags ítalskra kaþólskra ljósmæðra, Acta apostolicae sedis, 43: 838—39 (1951). 9. L. Edelstein, The Hippocratic Oath (1943), sbr. 93 S.Ct. 763, sbr. ennfremur Noel Poynter, Medicine and Man, London, 1971. 10. J. M. Finnis, „The Rigths and Wrongs of Abortion: A Reply to Judith Thomson", Philosophy & Public Affairs, 2. tbl. 2. árg. (vetur 1973), bls. 144—5 (Princeton University Press). 11. D. Callahan, Abortion: Law, Choice and Morality, New York, 1970. 12. C.B. Goodhart, „Abortion Problems“, Proc. Roy. Instn. Gt. Br. nr. 202 (1970), bls. 379. 13. Sjá nánar grein Finnis, op.cit. 14. Sjá Hugo Bedau, „The Right to Life“, The Monist, 4. tbl. 52. árg. (okt. 1968), bls. 571. 15. Ibid. bls. 551—2. 16. J.T. Noonan, „An Absolute Value in History", prentað í Noonan (ritstj.), The Morality of Abortion: Legal and Historical Perspectives, Harvard, 1970. 17. Ibid. og Finnis, op.cit. 17a. H.L.A. Hart, „Intention and Punishment“, The Oxford Review 4 (1967), bls. 12. 29

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.