Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1973, Síða 50

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1973, Síða 50
Samkvæmt skýrslum um sjúklinga, sem látizt hafa af völdum kransæðastíflu á Landsspítala islands síðustu árin, dóu stórreykingamenn í þeim hópi 12 árum yngri en hinir, sem ekki höfðu reykt. Þetta er skýrt íslenzkt dæmi um tengsl sígarettureykinga og kransæðasjúkdóma Láttu sorglega reynslu annarra verða þér víti til varnaðar

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.