Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1976, Blaðsíða 34

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1976, Blaðsíða 34
laga BHM sem hafa sjálfstætt starfandi háskólamenn innan sinna vébanda. Á ráSstefnunni voru flutt erindi um samkeppni hins opinbera og sjálfstætt starfandi háskólamanna, eftirmenntun, tryggingaþörf sjálfstætt starfandi háskólamanna og gjaldskrármál. Þá fóru fram almennar umræður og um- ræðuhópar störfuðu. Ákveðið hefur verið að gefa út rit um ráðstefnuna á næstunni. í framhaldi af þessari ráðstefnu mun stjórn BHM beita sér fyrir því, að skipaðar verði starfsnefndir til að fjalla frekar um þau málefni, sem voru til umræðu. Jafnframt telur stjórnin, að nú sé kominn frekari grundvöllur fyrir öflugri starfsemi Ráðs sjálfstætt starfandi háskólamanna. GuSríður Þorsteinsdóttir. 128

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.