Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1994, Side 44

Ægir - 01.04.1994, Side 44
Guömundur Guölaugsson skipstjóri á Þórunni Sveins- dóttur VE-40I um áriö 1993: Veiöarnar gengu þokkalega þó meira þyrfti fyrir því aö hafa aö ná í fiskinn en oftast áöur. Þannig verði togbátar á borð viö Þórunni aö sækja æ utar í kantana til aö ná afla. Guðmundur sagöi aö snemma árs 1993 heföu þeir á Þórunni farið að verka aflann á Ameríkumarkað með tilheyr- andi beina- og ormahreinsun. Meö þessu móti fékkst mun hærra verö fyrir afurðirnar. Kom því til góöa aukið vinnsluviröi og hækkun doll- ars á tímum aflatregöu. í ár er enn verið aö vinna á Ameríkumarkað, en vegna niðurskurðar aflaheimilda í þorski er sókn stefnt í meira mæli í aðrar tegundir eins og ýsu og ufsa. Til aö auövelda sókn í þessar tegundir togar Þórunn trolliö meö Bylgjunni VE-75. Veiöiaöferö sem í dag- legu tali er kallaö aö vera á tvi- lembingstrolli. Veiöin hefur gengiö ágætlega og sagöi Guð- mundur aö Þórunn væri búinn meö tvo túra og aflaverðmæt- in næmu um 50 milljónum króna. Samtog þeirra Þórunnar og Bylgjunnar fer fram meö þeim hætti aö skipin taka pok- ann til skiptis um borö þannig aö bæöi skipin eru í fullri drift, en annað skipið ekki hlutlaus dráttarbátur eins og víða tíökast. Gubmundur Gublaugsson var skipstjóri á Þórunni meirihluta ársins 1993. í öbru sæti var Tjaldur SH-270 frá Rifi, systurskip Tjalds II sem getib var ábur og er á lista yfir aflahæstu báta án sérveiba. Hópsnesib frá Grindavík sem var meb mest aflaverbmæti í þessum flokki árib 1992 hefur nú hrapab nibur í 9. sæti listans og var meb fjórbungi minna aflaverbmæti 1993 en árib ábur. Loönubátar í stab þess ab birta lista Pétur Jónsson RE-69, 821 brl., smíöaöur 1987 í Noregi. yfir flokk lobnuskipa sem samanstendur ab mestu af skipum sem stunda lobnu- og rækjuveibar, eba abrar hvorar veibarnar eingöngu, verbur hér birtur listi yfir lobnuafla bátanna og afla- verbmæti í lobnu (inni í tölum einhverra bátanna kann ab vera síldaafli). Ekki er þó hægt ab ljúka umfjöll- un um „lobnubáta" sem mestum aflaverbmætum skilubu á síbasta ári án þess ab geta þeirra báta í flokki lobnubáta sem stundubu veibar á rækju á árinu. í þeim flokki er mebal ann- arra sá bátur sem undanfar- in ár hefur skilab mestum aflaverbmætum íslenskra báta, þab er Pétur Jónsson RE-69. Pétur Jónsson undir stjórn eigandans og skip- stjórans Péturs Stefánssonar hefur lengi verib eitt afla- sælasta skip íslenska veibi- flotans. Árib 1993 bar Pétur Jónsson á land 1.269 tonn, mest rækju, ab verbmæti 272.661 þúsund kr. og var þar meb enn eitt árib sá ís- lenskur bátur sem mestum aflaverbmætum nábi á ár- inu. Auk Péturs Jónssonar voru abrir bátar í þessum flokki meb meginhluta afla- verbmæta sinna í öbrum tegundum en lobnu. T.d. Helga RE-373 sem skilabi á land afla ab verbmæti 252 milljónir kr., Beitir NK-123 sem var meb afla ab verb- mæti 251 milljón kr. og Há- kon ÞH-250 sem nábi afla ab verbmæti tæplega 240 milljón kr. Árib 1993 var mebal bestu ára ab því er lobnuafl- ann varbar og var ársaflinn tæp milljón tonn. Hólma- borg SU-11 var meb mestan lobnuafla allra skipa, en hún fiskabi 46.626 tonn ab Pétur Stefánsson, skipstjóri á Pétri Jónssyni RE-69, segir aö áriö 1993 hafi veriö á margan hátt svipaö og áriö áöur. Afla- brögö meö ágætum, en rækju- verö lækkaöi nokkuö síöari hluta árs. Á árinu var sótt á önnur miö en áöur, t.d. lengdist sá tími í tvo mánuöi sem veriö var aö veiöum viö A-Grænland. Einnig fóru þeir tvær feröir á „Flæmska hattinn" viö Ný- fundnaland (314 tonna afli þar verbmæti 186 milljón kr. Skipstjóri á Hólmaborginni er Þorsteinn Kristjánsson. Næstur Hólmaborginni kom svo gamla aflaskipib Sigurbur VE-15 meb 44.744 tonn ab verbmæti 176 milljón kr. Vafalaust eiga mörg íslensk fiskiskip merka sögu ab baki, en fá eins og Sigurbur og er vafa- samt ab annab íslenskt fiskiskip hafi verib jafndrjúgt vib ab draga björg í bú. Um langa hríb var hann aflahæstur togar- anna og síbari ár hefur Sig- urbur jafnan verib mebal aflahæstu lobnubáta. Þribja mesta lobnuaflan- um árib 1993 nábi Víkingur AK-100, 43.679 tonnum ab verbmæti tæplega 176 millj- ón kr. Sex skip nábu meira en 40 þúsund tonnum af lobnu á árinu og 21 skip var er ekki talinn meö í aflatölum í greininni). Töluverðar breytingar eru í aösigi hjá útgeröinni. „Gamli" Pétur Jónsson, sem er tog- og nótaveiðiskip, hefur veriö seldur úr landi og nýtt skip, sérhæft til togveiða, er væntanlegt í júlí. Pétur Stefánsson vildi ekki viðurkenna aö hann væri alfarið hættur loðnuveiðum, eöa eins og hann sagði: „Aldrei aö segja aldrei." meb meira aflaverbmæti af lobnu en 100 milljón kr. Smábátar á aflamarki Upphafleg kvótaflokkun hefur riblast í áranna rás eins og ábur var nefnt. Flokkur smábáta sem mib- abist vib báta undir 10 brl ab stærb hefur ekki farib varhluta af þeirri þróun. T.a.m. er mikill hluti smá- báta á aflamarki sem fram koma í töflu 6 mun stærri en 10 brl og gildir þab meb- al annars um þá þrjá báta sem mest aflaverbmæti höfbu árib 1993. Hæstur báta í þessum flokki var eins og árib ábur Magnús SH-205. Skipstjóri og eigandi er Sigurbur Krist- jónsson sem á árum ábur var kenndur vib happa- drjúgt skip sitt, Skarbsvík- ina. Sigurbur gerir Magnús 44 ÆGIR APRÍL 1994

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.