Ægir - 01.10.1994, Síða 28
vinna aftur á móti hlýir
hafstraumar stöbugt gegn
kælingunni og því helst
sjávarhitinn þar yfir frost-
marki allan veturinn.
Af framansögðu má sjá
að umskipti sumars og vet-
urs geta tekið mjög
skamman tíma þarna
norðurfrá. Vetur skellur á
meb tilheyrandi loft- og
sjávarkulda fljótlega með
fyrstu djúpu haustlægöun-
um, sem ósjaldan fara að
sýna sig þegar líða tekur á
september (nokkuð breyti-
legt frá einu ári til annars).
Skipum stöddum í kalda
sjónum norðan strauma-
skilanna í Barentshafi er
mikil hætta búin vegna
mögulegrar isingar. Stjórn-
andi skips, sem statt er
langt inni á þessu haf-
svæði, tekur mikla áhættu
með veru sinni þar síðla
haustsins og yfir vetrar-
mánuðina. Geta skipin
hæglega fengið á sig ísingu
í abeins 6-7 vindstigum
svo ekki sé nú talað um al-
vöru brælu í 9-10 vind-
stigum.
Útgerðarmenn bera
mikla ábyrgð
Öll skynsemi hnígur í
þá átt að íslensk fiskiskip
haldi sig af öryggisástæö-
um fjarri Smugunni frá
miðjum október að telja
og fram á vor þegar los fer
að komast á hafísinn,
sennilega í maíbyrjun.
Ábyrgð útgerðarmanna,
sem halda ætla skipum
sínum að veiðum á fjar-
lægum miðum sem þess-
um, er mikil. Vonandi sjá
menn ab sér í tíma, ábur
en óhöpp verba á þessum
fjarlægu og varasömu
fiskimiðum. □
Samantekt þessi er að
miklu leyti unnin upp úr
norskri skýrslu og upp-
lýsingar sem myndirnar
eru byggðar á eru þaðan
fengnar.
Environmental condi-
tions on the Norwegian
continental shelf Barents
Sea. SINTEF report,
1989, Trondheim.
HUGSUM ISLENSKT!
LÍNU
70, 80 og 100 lítra
línubalar nneð traustum
handföngum
UÐ
f\fíSTI
Fjórar gerðir af
endurvinnanlegum og
burðarmíklum
vörubrettum.
ISTIS0 9001/EN 29001
VOTTUN Hr - VOTTAÐ GAOA>iWI
SijjuiQarpiliJit nv,
ÞAR SEM GÆÐIN GANGA FYRIR
Sefgörðum 3,170, Seltjarnarnesi. Sími 91 -612211. Fax 91 -614185
Netaveiðar
Innan Evrópusam-
bandsins vex þeim öfl-
um fiskur um hrygg
sem vilja banna allar
netaveiðar. Ástæður
andúðar á netum eru
einkum tvær. Önnur er
að smáhvalir og ýmis
sjávardýr drepast í
þeim og hin er svoköll-
uð drauganet sem talin
eru valda miklum
skaða í lífríkinu. Þeir
sem stunda netaveiðar
í Norðursjó hafa mót-
mælt þessum áformum
harðlega.
(Fiskeri Tid. sept. 1994)
Vaxa hraðar með tónlist
Franskur líffræðingur og tónskáld hefur sótt
um einkaleyfi á tónlist sem hann fullyrðir ab
auki vöxt hjá plöntum. Tónlistin er sett saman
úr tónum sem líkja eftir hljóðum sem amínó-
sýrur gefa frá sér þegar þær mynda prótein.
Sveiflutíbni tébrar tónlistar hvetur því
plöntur sem „heyra" tónlistina til aukins vaxt-
ar. Franski líffræðingurinn kveðst hafa aukið
vaxtarhraða tómata um helming og stöðvað
sýkingu í plöntum meb því að spila réttu tón-
listina.
Hann segir að gallinn sé sá ab tónlistin virki
á abrar lífverur sem innihalda sömu amínósýr-
ur. Þannig hafi lag sitt „Cytochrome C" valdiö
öndunarerfibleikum hjá mönnum þar sem
ákveðið prótein finnist bæbi í öndunarfærum
manna og í plöntum.
[Fiskaren sept. 1994)
Ólöglegt hvalkjöt í Japan
Bandarískir vísindamenn tóku 14 sýni
af hvalkjöti á almennum markaði í Jap-
an og rannsökubu erfbafræbilegan upp-
runa þess. Helmingur sýnanna reyndist
vera af hvölum sem bannað er að veiða.
Eitt sýni var af hrefnukjöti úr Norður-
Atlantshafi. Norðmenn hafa veitt hrefnu
í tvö ár en útflutningur er bannaður.
Fjögur sýni voru af langreyði en þá teg-
und hefur ekki mátt veiða í Norður-
Atlantshafi frá 1989 og í öðrum höfum
hefur veiði legið nibri frá 1986. Eitt sýni
virtist vera úr hnúfubak úr norbanverðu
Kyrrahafi en veiðar á honum hafa verib
bannabar frá 1966. Þab virðist því vera
pottur brotinn víða í heiminum þegar
hvalveiðibann er annars vegar.
(Fiskaren sept. 1994.)
28 ÆGIR OKTÓBER 1994