Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1996, Síða 31

Ægir - 01.02.1996, Síða 31
BREYTT FISKISKIP - !h i L.l HlSSSt Tæknideild Fiskifélags íslands 23. desember sl. kom skuttogarinn Venus HF 519 (1308) úr breytingum frá Póllandi. Breytingarnar fóru fram hjá skipasmíðastödinni Nauta í Gdynia, Pól- landi. Ráðgjafar vegna endurbyggingar og breytinga voru: Ráðgarður, skiparáðgjöf hf., Marel hf., IÁ-Hönnun, Páll Sigurðsson vélaverkfrœðingur, Rafór hf., Akkur sf., og voru breytingarnar unnar í náinni sam- vinnu við starfsmenn Hvals hf., einkum skipstjóra og yfirvélstjóra skipsins. Sem kunnugt er stórskemmdist skipið í Breytingar á stálviki o.fl. Lenging: Skipið var lengt um 9.0 m, fimmtán bandabil 600 mm hvert. í lengda hlutanum voru smíðaðir botn- geymar fyrir brennsluolíu og sjókjöl- festu að hluta. Lengdi hlutinn var smíð- aður með efra þilfar (togþilfarið) 400 mm hærra en það sem fyrir var og tog- þilfar fyrir aftan lengda hlutann aftur ab skorsteinshúsum hækkað tilsvarandi um 400 mm, frágengið með fláa ab aft- an. Fyrir framan lengda hlutann var bruna vorið 1994 og voru breytingamar að hluta endumýjun innréttinga og bún- aðar vegna brunaskemmda og að hluta breytingar á skipi, véla- og vinnslubún- aði, þ.e. lenging á skipi um 9.0 m, hœkk- un á togþilfari (milliþilfarsrými), nýrgír og skrúfubúnaður, ný hjálparvélasam- stœða svo og vinnsiubúnaður. Skipið er í eigu Hvals hf. í Hvalfirði, en heimahöfn skipsins er Hafnarfjörður. Skipstjóri er Guðmundur Jónsson og yf- irvélstjóri er Jón Jakobsson. Fratn- kvœmdastjóri útgerðar er Kristján Lofts- son. togþilfari lyft á stuttum kafla. Ný þil- farshús meb tilheyrandi einangrun, klæðningu og frágangi, voru smíöuð í lengda hlutann á togþilfari, s.b.- og b.b.-megin. Aðrar breytingar: Nær allt stál innan- skips ofan aðalþilfars var sandblásið. Lestarop var flutt út ab b.b.-síbu með tilheyrandi losunarlúgu á efra þilfari ásamt vökvaknúnu síðuhliði og opnun í bakkaþilfari. Þá var s.b.-gangur í þilfars- húsi á bakkaþilfari sameinaður íbúða- rými, smíðuð sæti fyrir toghlera, stýri og hæl breytt o.fl. Vélbúnaður Framdrifts- og orkuframleiðslukerfl: Vib Mak aðalvél skipsins var settur nýr gír og skrúfubúnaður frá MAN B&W Alpha Diesel. Niðurfærslugírinn er af gerð 42VO40, niðurgírun 4.17:1, búinn 1500 KW aflúttaki fyrir riðstraumsrafal. Gír- inn getur yfirfært meira afl en er til ráb- stöfunar og þá jafnframt gert ráb fyrir þeim möguleika að setja rafal á úttak. Skrúfubúnaðurinn er af gerð VB 980, skrúfa 4ra blaða úr NiAl-bronsi, 3700 mm í þvermál, snúningshraði 144 sn/mín, og utan um hana er skrúfu- hringur. Ný hjálparvélasamstæða var sett í skipið, Caterpillar 3512 DITA, tólf strokka fjórgengisvél með forþjöppu og eftirkælingu, 1020 KW við 1500 sn/mín. Vélin knýr 965 KW, 3 x 380 V, 50 Hz Ca- terpillar SR 4 riðstraumsrafal. Hjálpar- vélasamstæban er staðsett í vélarúmi. Rafkerfl: I tengslum við nýja hjálparvéla- samstæbu og rafkerfisbreytingu var sett ný rafmagnstafla frá Rafsýn h.f., svo og 92.5 KVA, 220 V spennujöfnunarbúnaöur (380 V mótor/220 V rafall) frá A.V. Kaick. Allar HELSTU BREYTINGAR ÆGIR 31

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.