Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1996, Síða 2

Ægir - 01.10.1996, Síða 2
• —4 Vita- og hafnamálastofnun og Siglingamálastofnun ríkisins eru komnar í sömu höfn: Aukin þjónusta í þágu sjófarenda Ný lög - Nýtt fyrirtœki Ný stofnun hefur orðið til með sameiningu Siglingamálastofnunar rfkisins og Vita- og hafnamálastofnunar. Lög þess efnis tóku gildi í dag 1. október. Ný stofnun mun taka yfir öll verkefni eldri stofnananna og sinna þeim áfram í lítt breyttri mynd. Sameiningunni er ætlað að skapa grundvöll fyrir öfluga og nýja stofnun fyrir sjófarendur, ásamt því að auka hagræðingu og sparnað í rekstri. Sameiningin mun þannig nýtast viðskiptavinum stofnunarinnar og ríkinu. Starfsemi stofnunarinnar verður skipt niður í fjögur meginsvið; stjórnsýslu-, tækni-, rekstrar-, og skipaskoðunarsvið. Siglingastofnun er staðsett að Vesturvör 2, Kópavogi þar sem áður var aðstaða Vita- og hafnamálastofnunar. SIGLINGASTOFNUN ÍSLANDS VESTURVÖR 2 • 200 KÓPAVOGUR SÍMI 560 0000 • FAX 560 0060 4 4 cyan magenta

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.