Ægir

Årgang

Ægir - 01.10.1996, Side 34

Ægir - 01.10.1996, Side 34
Tog/snurpivindur eru nýjar, kraft- blökk, nótaleggjari, sleppiblökk og þilfarskrani eru nýr búnaður. Gamall þilfarskrani er til viðbótar og tvær gamlar hjálparvindur. Á bakkaþilfari er ný akkerisvinda. Ný hjálparvél með 292 KW rafal, staðsett í fram- skipi, drífur rafkerfi og nýja bóg- skrúfu. Rafkerfi skipsins er 3 x 380 V, 50 Hz. SIÍIPIÐ NÚ - STUTT LÝSING Almenn lýsing smíðanúmer 72 og afhentur í júlí 1966. Gerð skips: Nótaveiðiskip smíðaður í Skipið er smíðað og er í flokki Norsk Ankerlökken Verft í Florö í Noregi, Veritas*lAl. Fyrirkomulag: Tvö þilför stafna á milli, sex vatnsþétt þverskipsþil eru í skipinu. Þilfarshús og brú aftantil á efra- dekki, bakki fremst á efradekki. íbúðir eru í öllum meginatriðum eins og fyrir var nema borðsalur og eldhús ná út að nýsmíðaðri útsíðu bakborðsmegin. Vélbúnaður Aðalvél, Aipha Diesel, gerð 10V23LU, tíu strokka V byggð fjórgengisvél með forþjöppu og eftirkælingu, 1066 KW Óskum útgerð og áhöfn til hamingju með vel heppnaðar breytingar á skipinu. Örn KE 13 er nú búinn nýjum ALPHA niðurfærslugír og skiptiskrúfubúnaði, svo og Alphatronic IIA stjórnbúnaði. ^ Afttækni ehf. Barónsstíg 5 • 101 Reykjavík Símar 551 1280 & 551 1281 • Fax 552 1280 34 ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.